Frumsamið R&B á Gauknum 23. ágúst 2007 07:00 R&B-hljómsveitin Soul 7 æfir sig fyrir tónleikana á Gauki á Stöng í kvöld. MYND/Hörður Hljómsveitin Soul 7 heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Leikin verða frumsamin lög eftir söngkonuna Katrínu Ýr Óskarsdóttur og Katherine Dawes, samnemanda Katrínar í tónlistarskóla í London. Einnig verða leikin þekkt R&B lög með blús-, fönk- og gospelívafi. „Ég og gítar- og bassaleikarinn vorum saman í hljómsveit og vorum búin að spila saman í tvö til þrjú ár. Við ákváðum bara að gera eitthvað stærra,“ segir Katrín, sem fer aftur í nám í London eftir þrjár vikur ásamt gítarleikaranum Jónasi Elí Bjarnasyni. „Við erum búin að spila mikið síðasta árið og erum öll tónlistarfólk. Okkur langaði til að gera eitthvað almennilegt áður en við færum út.“ Aðrir meðlimir Soul 7 eru Davíð Jones á bassa, Helgi Hannesson á hljómborð, Símon Geir Geirsson ber húðirnar og Inga Þyri Þórðardóttir og Kjartan Arnald Hlöðversson syngja bakraddir. Alan Jones kemur fram sem gestasöngvari á tónleikunum og einnig spilar Jason Harden á saxófón auk gestarappara. Á síðunni www.myspace.com/katrinyr má finna eitt af lögunum sem frumflutt verða á tónleikunum, Why’d you lie?, sem er eftir Katrínu Ýr. Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Soul 7 heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Leikin verða frumsamin lög eftir söngkonuna Katrínu Ýr Óskarsdóttur og Katherine Dawes, samnemanda Katrínar í tónlistarskóla í London. Einnig verða leikin þekkt R&B lög með blús-, fönk- og gospelívafi. „Ég og gítar- og bassaleikarinn vorum saman í hljómsveit og vorum búin að spila saman í tvö til þrjú ár. Við ákváðum bara að gera eitthvað stærra,“ segir Katrín, sem fer aftur í nám í London eftir þrjár vikur ásamt gítarleikaranum Jónasi Elí Bjarnasyni. „Við erum búin að spila mikið síðasta árið og erum öll tónlistarfólk. Okkur langaði til að gera eitthvað almennilegt áður en við færum út.“ Aðrir meðlimir Soul 7 eru Davíð Jones á bassa, Helgi Hannesson á hljómborð, Símon Geir Geirsson ber húðirnar og Inga Þyri Þórðardóttir og Kjartan Arnald Hlöðversson syngja bakraddir. Alan Jones kemur fram sem gestasöngvari á tónleikunum og einnig spilar Jason Harden á saxófón auk gestarappara. Á síðunni www.myspace.com/katrinyr má finna eitt af lögunum sem frumflutt verða á tónleikunum, Why’d you lie?, sem er eftir Katrínu Ýr.
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira