Bankahólfið: Skattaparadís Ingólfs 12. september 2007 00:01 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fór á kostum á ráðstefnu Glitnis í New York um jarðvarmavirkjanir. Þar dró hann upp skemmtilega mynd af því hvernig Reykjavík væri eina höfuðborgin sem hlyti nafn af jarðvarma, þegar Ingólfur Arnarson nefndi staðinn eftir reyknum sem steig upp frá heitum laugunum. Ólafur vísaði til fjármálalegs bakgrunns þjóðarinnar í ljósi þess að landnámsmenn hefðu flúið skattheimtu Noregskonungs og því mætti segja að landið væri fyrsta skattaparadísin. Krónunni hlíftÓlafur Ragnar fór ekki síður á kostum um kvöldið í mikilli veislu. Þar kynnti hann gest veislunnar, sjálfan Georges Soros. Ýmsum þótti heimurinn hafa þróast skemmtilega þegar fyrrverandi formaður vinstriflokks á Íslandi fór fögrum orðum um Soros, sem var löngum persónugervingur hins skeytingarlausa kapítalisma. Soros gerði sem kunnugt er fræga árás á breska pundið og felldi það í upphafi níunda áratugarins. Krónan kæmist væntanlega fyrir í rassvasanum hjá Soros, en í veislunni munu menn hafa tekið af honum loforð um að láta litlu myntina okkar vera.Ótraustir pörupiltarHeiti á fyrirtækjum geta stundum staðið lengi í fólki. Skiljanlega, svo sem þar sem bestu nöfnin eru stundum löngu frátekin. Sumir bregða því á það ráð að taka upp undarleg en skemmtileg og stundum alíslensk heiti. Forsvarsmenn nýjasta götublaðsins, Kjallarans, eru nokkuð frumlegir í nafnavali. Útgáfufélagið heitir Pörupiltar ehf. en í lýsingu á því segir að það eigi sér engan fjárhagslegan bakhjarl. Vafasöm lýsing það, svo ekki sé meira sagt. Nú er bara að vona að þeir geri ekkert af sér þar sem bakhjarlinn virðist harla ótraustur. Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fór á kostum á ráðstefnu Glitnis í New York um jarðvarmavirkjanir. Þar dró hann upp skemmtilega mynd af því hvernig Reykjavík væri eina höfuðborgin sem hlyti nafn af jarðvarma, þegar Ingólfur Arnarson nefndi staðinn eftir reyknum sem steig upp frá heitum laugunum. Ólafur vísaði til fjármálalegs bakgrunns þjóðarinnar í ljósi þess að landnámsmenn hefðu flúið skattheimtu Noregskonungs og því mætti segja að landið væri fyrsta skattaparadísin. Krónunni hlíftÓlafur Ragnar fór ekki síður á kostum um kvöldið í mikilli veislu. Þar kynnti hann gest veislunnar, sjálfan Georges Soros. Ýmsum þótti heimurinn hafa þróast skemmtilega þegar fyrrverandi formaður vinstriflokks á Íslandi fór fögrum orðum um Soros, sem var löngum persónugervingur hins skeytingarlausa kapítalisma. Soros gerði sem kunnugt er fræga árás á breska pundið og felldi það í upphafi níunda áratugarins. Krónan kæmist væntanlega fyrir í rassvasanum hjá Soros, en í veislunni munu menn hafa tekið af honum loforð um að láta litlu myntina okkar vera.Ótraustir pörupiltarHeiti á fyrirtækjum geta stundum staðið lengi í fólki. Skiljanlega, svo sem þar sem bestu nöfnin eru stundum löngu frátekin. Sumir bregða því á það ráð að taka upp undarleg en skemmtileg og stundum alíslensk heiti. Forsvarsmenn nýjasta götublaðsins, Kjallarans, eru nokkuð frumlegir í nafnavali. Útgáfufélagið heitir Pörupiltar ehf. en í lýsingu á því segir að það eigi sér engan fjárhagslegan bakhjarl. Vafasöm lýsing það, svo ekki sé meira sagt. Nú er bara að vona að þeir geri ekkert af sér þar sem bakhjarlinn virðist harla ótraustur.
Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira