Reggie rúllað upp 25. maí 2007 15:33 Tveggja metra langur krókódíll sem hefur læðupokast um fylkisgarð í úthverfi Los Angeles í Bandaríkjunum var handsamaður í gær. Það voru skriðdýrasérfræðingar og þjóðgarðsverðir sem yfirbuguðu dýrið eftir mikla glímu. Í marga mánuði hefur dýrið, sem er án efa vinsælasta skriðdýr borgarinnar, falið sig fyrir ljósmyndurum og aðdáendum. Þeir hafa safnast saman daglega við vatn í garðinum í von um að sjá þennan fræga krókódíl. Talið er nær öruggt að þetta sé krókódíllinn Reggie sem tekist hefur að flýja fangara í um tvö ár. Hann var að sóla sig á girtu svæði þegar hann fannst. Hliðinu var lokað og sérfræðingar snöruðu hann. Sex menn börðust við skepnuna þangað til að þeir gátu lokað skoltinum á honum með límbandi. Reggie var síðan fluttur í dýragarð og fylgdu sjónvarpsþyrlur honum eftir á leið sinni um hraðbrautina á háannatíma. Reggie er ólöglegt gæludýr sem óx svo mikið að eigendur réðu ekkert við hann. Honum var kastað í vatn í garðinum fyrir um tveimur árum. Þegar hann sást svo fyrst í vatninu í ágúst árið 2005 varð hann strax stórstjarna, enda í Hollywood. Nú má búast við því að hann verði settur í sóttkví í 30 - 60 daga. Margar vikur getur tekið að kynna hann fyrir öðrum krókódílum í dýragarðinum. Áður en krókódílafangarinn Steve Irwing dó var hann búinn að bjóðast til að aðstoða við leit og handsömun á Reggie. Heimamenn nefndu dýrið Reggie án þess að vita hvaða kyn hann væri. Hann hefur nú þegar verið innblásturinn af einu lagi og tveimur barnabókum. Einnig hafa verið gerðir óteljandi t-bolir með myndum af Reggie. Vísindi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Tveggja metra langur krókódíll sem hefur læðupokast um fylkisgarð í úthverfi Los Angeles í Bandaríkjunum var handsamaður í gær. Það voru skriðdýrasérfræðingar og þjóðgarðsverðir sem yfirbuguðu dýrið eftir mikla glímu. Í marga mánuði hefur dýrið, sem er án efa vinsælasta skriðdýr borgarinnar, falið sig fyrir ljósmyndurum og aðdáendum. Þeir hafa safnast saman daglega við vatn í garðinum í von um að sjá þennan fræga krókódíl. Talið er nær öruggt að þetta sé krókódíllinn Reggie sem tekist hefur að flýja fangara í um tvö ár. Hann var að sóla sig á girtu svæði þegar hann fannst. Hliðinu var lokað og sérfræðingar snöruðu hann. Sex menn börðust við skepnuna þangað til að þeir gátu lokað skoltinum á honum með límbandi. Reggie var síðan fluttur í dýragarð og fylgdu sjónvarpsþyrlur honum eftir á leið sinni um hraðbrautina á háannatíma. Reggie er ólöglegt gæludýr sem óx svo mikið að eigendur réðu ekkert við hann. Honum var kastað í vatn í garðinum fyrir um tveimur árum. Þegar hann sást svo fyrst í vatninu í ágúst árið 2005 varð hann strax stórstjarna, enda í Hollywood. Nú má búast við því að hann verði settur í sóttkví í 30 - 60 daga. Margar vikur getur tekið að kynna hann fyrir öðrum krókódílum í dýragarðinum. Áður en krókódílafangarinn Steve Irwing dó var hann búinn að bjóðast til að aðstoða við leit og handsömun á Reggie. Heimamenn nefndu dýrið Reggie án þess að vita hvaða kyn hann væri. Hann hefur nú þegar verið innblásturinn af einu lagi og tveimur barnabókum. Einnig hafa verið gerðir óteljandi t-bolir með myndum af Reggie.
Vísindi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira