NBC slítur samstarfi við Apple 3. september 2007 14:45 Um 40% af niðurhali má rekja til NBC Universal. NBC Universal hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við Apple iTunes um sölu á stafrænu niðurhali sjónvarpsþátta þar sem ekki náðist samkomulag um verðlag. NBC Universal er stjórnað af General Electric-samsteypunni og er einn helsti söluaðili stafrænna vefmyndbanda. Talið er að um 40% af niðurhali sé frá þeim komið. Ákvörðun NBC undirstrikar þá spennu sem verið hefur á milli Apple og fjölmiðlafyrirtækja sem eru ósátt við að hafa ekki meira að segja um verðlag á tónlist og myndböndum sem frá þeim koma. Stutt er síðan Vivendi's Universal Music Group neitaði að skrifa undir langtímasamning við iTunes og er því ljóst að óánægju gætir með núverandi ástand. Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
NBC Universal hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við Apple iTunes um sölu á stafrænu niðurhali sjónvarpsþátta þar sem ekki náðist samkomulag um verðlag. NBC Universal er stjórnað af General Electric-samsteypunni og er einn helsti söluaðili stafrænna vefmyndbanda. Talið er að um 40% af niðurhali sé frá þeim komið. Ákvörðun NBC undirstrikar þá spennu sem verið hefur á milli Apple og fjölmiðlafyrirtækja sem eru ósátt við að hafa ekki meira að segja um verðlag á tónlist og myndböndum sem frá þeim koma. Stutt er síðan Vivendi's Universal Music Group neitaði að skrifa undir langtímasamning við iTunes og er því ljóst að óánægju gætir með núverandi ástand.
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira