Lífið

Fórnarlamb tískubransans

Mæðgurnar Donatella (t.v.) og Allegra (t.h.) á tískusýningu Chanel árið 2005
Mæðgurnar Donatella (t.v.) og Allegra (t.h.) á tískusýningu Chanel árið 2005 MYND/Getty Images

Dóttir tískuhönnaðarins Donatellu Versace hefur verið lögð inn á spítla í L.A. vegna lystarstols. Dóttirin, Allegra Versace, er tvítug að aldri og hefur barist við lystarstol í mörg ár.

Donatella greindi frá þessu í gær ásamt föður Allegru, Paul Beck. Þau sögðu dóttur sína vera að fá bestu mögulegu læknisaðstoð sem völ er á til að vinna bug á sjúkdómnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.