Handbolti

Spánverjar með öll spil á hendi

Getty Images
Spánverjar lögðu Rússa í milliriðli 2 á HM rétt í þessu með fjórum mörkum eftir að jafnt hafði verið á öllum tölum í leiknum. Spánverjar eru með öll spil á hendi í riðlinum með fullt hús stiga sem og Ungverjar sem lögðu Tékka fyrr í dag. Í kvöld mætast svo Danir og Króatar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×