Erlent

Friðrik 8. í Bocuse d'Or

Friðrik að störfum í eldhúsinu.
Friðrik að störfum í eldhúsinu. MYND/Vísir

Íslendingurinn Friðgeir Ingi Eiríksson varð í 8. sæti í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or eftir tveggja daga keppni í borginni Lyon í Frakklandi. Franski kokkurinn Fabrice Desvignes vann þar sigur.

Friðrik hefur undanfarin ár starfað á Philippe Girardon í veitingahúsinu í Domaine de Clairefontaine gistisetrinu í suðurhluta Frakklands. Annar Íslendingur var viðriðinn keppnina en hann sinnti henni sem dómari. Var það Sturla Birgisson og lagði hann ríka áherslu á að draga úr notkun fitumikilla afurða í matreiðslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×