Erlent

Eftirlitsmenn fara til Norður-Kóreu

Eftirlitsmenn frá Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni munu fara til Norður-Kóreu í næstu viku til þess ræða lokun á kjarnofninum í Yongbyon. Embættismenn í Norðu-Kóreu báðu um heimsóknina.

Fyrr í morgun hafði rússneska fréttastofan Interfax eftir ónafngreindum aðila innan ríkisstjórnar Norður-Kóreu að kjarnaofninn yrði innsiglaður í lok júlí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×