Þrjú lið í NBA ráða þjálfara 1. júní 2007 04:41 Steve Kerr NordicPhotos/GettyImages Miklar hræringar hafa verið í þjálfaramálum í NBA deildinni á síðustu dögum og í gær staðfestu þrjú félög í deildinni nýja þjálfara til starfa. Þá bárust þær fréttir í nótt að Steve Kerr hafi náð samkomulagi við Phoenix Suns um að gerast forseti og framkvæmdastjóri félagsins. Steve Kerr hóf feril sinn sem leikmaður með Phoenix á sínum tíma og á lítinn hlut í félaginu. Hann hefur undanfarið starfað sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni, en hann lauk keppni í útsendingu gærkvöldsins og sást yfirgefa svæðið með síma á eyranu. Hann vildi ekki tjá sig mikið um þessar fréttir og sagðist ekki geta sagt neitt um það að svo stöddu. Ljóst er að hann getur ekki tekið við nýju starfi fyrr en hann klárar samning sinn við sjónvarpsstöðina sem gildir út úrslitakeppnina í ár. Orlando Magic gekk í gær frá ráðningu þjálfarans Billy Donovan sem gerði lið Flórída Háskólans að meisturum tvö síðustu ár. Ekki er langt síðan Donovan skrifaði undir stóran samning við skólann, en Orlando bauð honum risasamning sem hann gat ekki hafnað og fréttir herma að hann fái allt að 27,5 milljónir dollara fyrir fimm ára samning. Hann tekur við af Brian Hill. Marc Ivaroni var ráðinn þjálfari Memphis Grizzlies þar sem hann tekur við starfi Tony Barone. Ivaroni spilaði í 17 ár í deildinni og hefur verið aðstoðarþjálfari Phoenix Suns síðustu ár. Indiana Pacers réði til sín þjálfarann Jim O´Brien sem tekur við af Rick Carlisle. O´Brien er reyndur þjálfari sem áður stýrði meðal annars Philadelphia 76ers og Boston Celtics. Þá réði Michael Jordan hjá Charlotte Bobcats til sín gamlan kunningja í Rod Higgins sem tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá félaginu, en þeir voru saman í herbúðum Washington Wizards á sínum tíma. NBA Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Sjá meira
Miklar hræringar hafa verið í þjálfaramálum í NBA deildinni á síðustu dögum og í gær staðfestu þrjú félög í deildinni nýja þjálfara til starfa. Þá bárust þær fréttir í nótt að Steve Kerr hafi náð samkomulagi við Phoenix Suns um að gerast forseti og framkvæmdastjóri félagsins. Steve Kerr hóf feril sinn sem leikmaður með Phoenix á sínum tíma og á lítinn hlut í félaginu. Hann hefur undanfarið starfað sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni, en hann lauk keppni í útsendingu gærkvöldsins og sást yfirgefa svæðið með síma á eyranu. Hann vildi ekki tjá sig mikið um þessar fréttir og sagðist ekki geta sagt neitt um það að svo stöddu. Ljóst er að hann getur ekki tekið við nýju starfi fyrr en hann klárar samning sinn við sjónvarpsstöðina sem gildir út úrslitakeppnina í ár. Orlando Magic gekk í gær frá ráðningu þjálfarans Billy Donovan sem gerði lið Flórída Háskólans að meisturum tvö síðustu ár. Ekki er langt síðan Donovan skrifaði undir stóran samning við skólann, en Orlando bauð honum risasamning sem hann gat ekki hafnað og fréttir herma að hann fái allt að 27,5 milljónir dollara fyrir fimm ára samning. Hann tekur við af Brian Hill. Marc Ivaroni var ráðinn þjálfari Memphis Grizzlies þar sem hann tekur við starfi Tony Barone. Ivaroni spilaði í 17 ár í deildinni og hefur verið aðstoðarþjálfari Phoenix Suns síðustu ár. Indiana Pacers réði til sín þjálfarann Jim O´Brien sem tekur við af Rick Carlisle. O´Brien er reyndur þjálfari sem áður stýrði meðal annars Philadelphia 76ers og Boston Celtics. Þá réði Michael Jordan hjá Charlotte Bobcats til sín gamlan kunningja í Rod Higgins sem tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá félaginu, en þeir voru saman í herbúðum Washington Wizards á sínum tíma.
NBA Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum