Erlent

62 létust í sprengingum í Baghdad

Reikur stígur upp úr hverfi síja í Baghdad höfuðborg Íraks eftir sprengingarnar í dag.
Reikur stígur upp úr hverfi síja í Baghdad höfuðborg Íraks eftir sprengingarnar í dag. MYND/AP

Tala látinna í tveimur bílasprengingum í Baghdad í Írak í dag heldur áfram að hækka. Nú er staðfest að 62 létust og í það minnsta 120 slösuðust. Önnur sprengjan sprakk á markaði síja í nýjum hluta höfuðborgarinnar og hin í Sadr hverfinu.

Um er að ræða mannskæðustu árásir síðan á miðvikudag þegar herir Bandaríkjamanna og Íraka tóku höndum saman um að skera upp herör gegn uppreisnarmönnum í landinu.

Car and suicide bombs killed 62 people Sunday within an hour on Baghdad streets after back-to-back car and suicide bombings. The explosive car attacks happened near markets and bus stops in an area that goes by the name 'New Baghdad.' And about a hour later, a suicide car bomber carried out his lethal mission near an Iraqi National Police checkpoint in Sadr City, killing one policeman and wounding 10 other people.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×