Dagur segir fráleitt að selja REI 8. október 2007 17:47 MYND/Valgarður „Sú þrautalending borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins að ætla að selja hlut Orkuveitunnar í Reykjavik Invest er fráleit. Hún felur í sér að borgarbúar og eigendur Orkuveitunnar verði af þeirri margföldun í verðgildi fyrirtækisins sem spáð hefur verið á næstu arum," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borginni. „Upphæðin sem kæmi í hlut kaupenda gæti numið allt að 50 milljörðum króna. Því miður væri þetta þó allt of kunnuglegt. Þjóðin hefur horft upp á bankana sem seldir voru á 12 milljarða 50 - 100 faldast í verði," segir einnig í yfirlýsingu Dags. Hann segir að salan á REI þýði þó einnig að málefni Hitaveitu Suðurnesja séu í algjöru uppnámi þar sem REI á 48% hlut í Hitaveitu Suðurnesja. „Gangi þetta eftir verður einkavæðing auðlindanna suður með sjó því orðin að veruleika án þess að það hafi nokkurs staðar verið rætt eða ákveðið. Standa þarf vörð um þá augljósu almannahagsmuni að auðlindir verði í almenningseigu." Að sögn Dag ser kjarni málsins sá að almannahagsmunir séu „augljóslega víðsfjarri þegar reynt er að plástra yfir hinar djúpstæðu innanflokkserjur Sjálfstæðisflokksins. Sú spurning hlýtur að vera áleitin hvaða ábyrgð borgarstjóri ætlar að axla nú þegar hægri hönd hans og helsti ráðgjafi, Haukur Leósson, hefur verið látinn taka pokann sinn." Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Sjá meira
„Sú þrautalending borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins að ætla að selja hlut Orkuveitunnar í Reykjavik Invest er fráleit. Hún felur í sér að borgarbúar og eigendur Orkuveitunnar verði af þeirri margföldun í verðgildi fyrirtækisins sem spáð hefur verið á næstu arum," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borginni. „Upphæðin sem kæmi í hlut kaupenda gæti numið allt að 50 milljörðum króna. Því miður væri þetta þó allt of kunnuglegt. Þjóðin hefur horft upp á bankana sem seldir voru á 12 milljarða 50 - 100 faldast í verði," segir einnig í yfirlýsingu Dags. Hann segir að salan á REI þýði þó einnig að málefni Hitaveitu Suðurnesja séu í algjöru uppnámi þar sem REI á 48% hlut í Hitaveitu Suðurnesja. „Gangi þetta eftir verður einkavæðing auðlindanna suður með sjó því orðin að veruleika án þess að það hafi nokkurs staðar verið rætt eða ákveðið. Standa þarf vörð um þá augljósu almannahagsmuni að auðlindir verði í almenningseigu." Að sögn Dag ser kjarni málsins sá að almannahagsmunir séu „augljóslega víðsfjarri þegar reynt er að plástra yfir hinar djúpstæðu innanflokkserjur Sjálfstæðisflokksins. Sú spurning hlýtur að vera áleitin hvaða ábyrgð borgarstjóri ætlar að axla nú þegar hægri hönd hans og helsti ráðgjafi, Haukur Leósson, hefur verið látinn taka pokann sinn."
Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Sjá meira