Pólitísk spilling einkennir REI málið 8. október 2007 20:54 Bjarni Harðar, þingmaður Framsóknarflokksins á Suðurlandi. MYND/Hörður Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi segist ekki vera andsnúinn sameiningu REI og Geysis green energy eða útrás íslenskra orkufyrirtækja yfirleitt. Hann segist hins vegar gera athugasemdir við feril málsins sem einkennist af pólitískri spillingu að hans mati. Bjarni segir að sala ríkisins á hlut sínum í Hitaveitu Suðurnesja hafi verið mistök sem séu að reynast dýrkeypt. Björn Ingi Hrafnsson, sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að skoðanir Bjarna og Guðna Ágústssonar sem báðir hafa gagnrýnt REI málið harðlega, samræmdust ekki stefnu Framsóknarflokksins. „Ég get nú ekki tekið undir með Birni Inga að við Flóamenn höfum einhverjar sértækar skoðanir á þessum málum sem ganga gegn skoðunum flokksins," segir Bjarni í samtali við Vísi. Hann segist ekki gera athugasemdir við sameingu REI og Geysis green energy né við útrás íslenskra orkufyrirtækja á erlendri grund. „Ég geri hins vegar athugasemdir við þá pólitísku spillingu sem ég tel einkenna málið," segir Bjarni og bætir því við að hann telji að þeir menn sem staðið hafi að málinu, stjórnendur í REI og aðrir hafi stórspillt fyrir. „Þetta verður til þess að Orkuveitan dregur sig út úr REI, sem er slæmt, en að mörgu leyti eðlileg afleiðing af þessari vondu aðferðarfræði sem notast var við." Bjarni er einnig uggandi yfir framtíð Hitaveitu Suðurnesja. „Þetta nýja sameinaða fyrirtæki á upp undir helming í HS og ég tel það miður að forræði hitaveitunnar sé að fara úr höndum Suðurnesjamanna og yfir í einkageirann," segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ávallt verið þeirrar skoðunar að sala ríkisins á hlut sínum í HS hafi verið mistök. „Þau mistök eru að reynast okkur dýrkeypt núna," segir Bjarni. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi segist ekki vera andsnúinn sameiningu REI og Geysis green energy eða útrás íslenskra orkufyrirtækja yfirleitt. Hann segist hins vegar gera athugasemdir við feril málsins sem einkennist af pólitískri spillingu að hans mati. Bjarni segir að sala ríkisins á hlut sínum í Hitaveitu Suðurnesja hafi verið mistök sem séu að reynast dýrkeypt. Björn Ingi Hrafnsson, sagði í Kastljósi fyrr í kvöld að skoðanir Bjarna og Guðna Ágústssonar sem báðir hafa gagnrýnt REI málið harðlega, samræmdust ekki stefnu Framsóknarflokksins. „Ég get nú ekki tekið undir með Birni Inga að við Flóamenn höfum einhverjar sértækar skoðanir á þessum málum sem ganga gegn skoðunum flokksins," segir Bjarni í samtali við Vísi. Hann segist ekki gera athugasemdir við sameingu REI og Geysis green energy né við útrás íslenskra orkufyrirtækja á erlendri grund. „Ég geri hins vegar athugasemdir við þá pólitísku spillingu sem ég tel einkenna málið," segir Bjarni og bætir því við að hann telji að þeir menn sem staðið hafi að málinu, stjórnendur í REI og aðrir hafi stórspillt fyrir. „Þetta verður til þess að Orkuveitan dregur sig út úr REI, sem er slæmt, en að mörgu leyti eðlileg afleiðing af þessari vondu aðferðarfræði sem notast var við." Bjarni er einnig uggandi yfir framtíð Hitaveitu Suðurnesja. „Þetta nýja sameinaða fyrirtæki á upp undir helming í HS og ég tel það miður að forræði hitaveitunnar sé að fara úr höndum Suðurnesjamanna og yfir í einkageirann," segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ávallt verið þeirrar skoðunar að sala ríkisins á hlut sínum í HS hafi verið mistök. „Þau mistök eru að reynast okkur dýrkeypt núna," segir Bjarni.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira