Snoop Dogg fær ekki vegabréfaáritun 25. mars 2007 13:56 Snoop ásamt dönsurum á sviði í Helsinki fyrir skemmstu Getty Images Rapparanum og Íslandsvininun Snoop Dogg hefur verið synjað um vegabréfaáritun í Bretlandi. Þar ætlaði hundurinn gamli að koma við á Evrópuferð sinni. Hann reynir nú að fá ákvörðuninni breytt. Snoop, sem er 35 ára var handtekinn á Heathrow-flugvelli á síðasta ári fyrir að valda ólátum. Hann átti að spila á tónleikum með Sean „Diddy" Combs á Wembley á þriðjudag, svo í Cardiff, Manchester, Glasgow og Nottingham. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Snoop kemst í kast við lögin á þessari Evrópuferð sinni en hann var handtekinn í Stokkhólmi í Svíþjóð fyrir nokkrum vikum. Þá fann lögregla af honum marijúanalykt og handtók hann og vinkonu hans grunuð um fíkniefnamisferli. Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparanum og Íslandsvininun Snoop Dogg hefur verið synjað um vegabréfaáritun í Bretlandi. Þar ætlaði hundurinn gamli að koma við á Evrópuferð sinni. Hann reynir nú að fá ákvörðuninni breytt. Snoop, sem er 35 ára var handtekinn á Heathrow-flugvelli á síðasta ári fyrir að valda ólátum. Hann átti að spila á tónleikum með Sean „Diddy" Combs á Wembley á þriðjudag, svo í Cardiff, Manchester, Glasgow og Nottingham. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Snoop kemst í kast við lögin á þessari Evrópuferð sinni en hann var handtekinn í Stokkhólmi í Svíþjóð fyrir nokkrum vikum. Þá fann lögregla af honum marijúanalykt og handtók hann og vinkonu hans grunuð um fíkniefnamisferli.
Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira