Fjölskylda Önnu, ef svo má segja, mætti vitaskuld. Frá vinstri: Arnar Þórisson framleiðandi, Gunnar Karlsson leikstjóri, Hilmar Sigurðsson framleiðandi, Sjón handritshöfundur, Julian Nott tónskáld ásamt vinkonu sinni og Þórunn Lárusdóttir sem talar fyrir móður Önnu.MYND/Hrönn
Tölvuteiknaða stuttmyndin Anna og skapsveiflurnar var forsýnd í Smárabíói fyrir fullum sal á fimmtudag. Góður rómur var gerður að myndinni og ekki annað að heyra en áhorfendur létu ólundina í Önnu sér vel líka. Ólafía Hrönn ljær Önnu rödd sína í íslenskri útgáfu myndarinnar. Hér er hún ásamt Jóni Ólafi og Erni Gauta Jóhannssonum.. Jóhann Torfason, Viktoría Lóa Jóhannsdóttir, María Alexía Jóhannsdóttir og Margrét Lóa Jónsdóttir skelltu sér á frumsýninguna..