Kosningalykt af samgönguáætlun 12. febrúar 2007 19:00 Eitthundrað og fimm milljörðum verður varið til vegamála á næstu fjórum árum, þar af verður tæpum tólf milljörðum ráðstafað til tveggja jarðganga, Óshlíðarganga og Héðinsfjarðarganga. Til samanburðar var varið áttatíu milljörðum til vegamála á árunum 2003 til 2006. Meðal verkefna sem ráðist verður í á næstu fjórum árum samkvæmt samgönguráætlun sem kynnt var í dag, er bygging samgöngumiðstöðvar í Reykjavík og lenging flugbrauta á Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli. Ljúka á jarðgöngum milli Bolungarvíkur og Hnífsdals og Héðinsfjarðargöngum. Fjármagna má nokkur viðamikil verkefni með sérstakri fjáröflun eins og einkaframkvæmd, þar má nefna samgöngumiðstöð í Reykjavík, átak til að breikka og endurbæta aðalvegi út frá Reykjavík til austurs og norðurs og byggingu og rekstur Bakkafjöruferju. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna gagnrýna að áætlunin sé lögð fram þremur mánuðum fyrir kosningar og segja kosningalykt af öllum saman. Formaður Samfylkingarinnar bendir á að ríkisstjórnin hafi frestað mikilvægum samgöngubótum til að slá á þenslu vegna stóriðjuframkvæmda. Þar vilji ríkisstjórnin halda áfram á sömu braut og því engin ástæða til að ætla annað en að nauðsynlegum vegaframkvæmdum verði áfram frestað. Fréttir Innlent Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Fleiri fréttir Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Sjá meira
Eitthundrað og fimm milljörðum verður varið til vegamála á næstu fjórum árum, þar af verður tæpum tólf milljörðum ráðstafað til tveggja jarðganga, Óshlíðarganga og Héðinsfjarðarganga. Til samanburðar var varið áttatíu milljörðum til vegamála á árunum 2003 til 2006. Meðal verkefna sem ráðist verður í á næstu fjórum árum samkvæmt samgönguráætlun sem kynnt var í dag, er bygging samgöngumiðstöðvar í Reykjavík og lenging flugbrauta á Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli. Ljúka á jarðgöngum milli Bolungarvíkur og Hnífsdals og Héðinsfjarðargöngum. Fjármagna má nokkur viðamikil verkefni með sérstakri fjáröflun eins og einkaframkvæmd, þar má nefna samgöngumiðstöð í Reykjavík, átak til að breikka og endurbæta aðalvegi út frá Reykjavík til austurs og norðurs og byggingu og rekstur Bakkafjöruferju. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna gagnrýna að áætlunin sé lögð fram þremur mánuðum fyrir kosningar og segja kosningalykt af öllum saman. Formaður Samfylkingarinnar bendir á að ríkisstjórnin hafi frestað mikilvægum samgöngubótum til að slá á þenslu vegna stóriðjuframkvæmda. Þar vilji ríkisstjórnin halda áfram á sömu braut og því engin ástæða til að ætla annað en að nauðsynlegum vegaframkvæmdum verði áfram frestað.
Fréttir Innlent Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Fleiri fréttir Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Svona verða umræður um stefnuræðu Kristrúnar í kvöld Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Margar slæmar holur á Hellisheiði Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Sjá meira