Innlent

Innan við eitt prósent unglinga sér fyrir sér starf í álveri

Álverið í Straumsvík.
Álverið í Straumsvík. MYND/Vísir

Innan við eitt prósent unglinga í tíunda bekk sjá fyrir sér störf í álverum eða í annars konar ósérhæfðum frumvinnslustörfum. Þetta kemur fram í könnun sem Námsmatsstofnun gerði fyrir Samtök atvinnulífsins og var kynnt í gær. Langflestir, eða um 58 prósent segjast stefna á að starfa sem sérfræðingar en um 14 prósent Íslendinga starfa við það í dag.

Haft er eftir Hannesi Sigurðssyni aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins í Fréttablaðinu að honum þyki val krakkana einhæft og benda til þess að þau þekki ekki mörg algeng og mikilvæg störf,




Fleiri fréttir

Sjá meira


×