
Innlent
Fáir í Bláfjöllum

Fáir eru á ferli í Bláfjöllum þrátt fyrir mjög gott veður og ágætis færi. Skíðasvæðið í Bláfjöllum er opið til klukkan 18 í dag. Skíðasvæði um land allt eru opin.
Fleiri fréttir
×