Meðlagsgreiðendur búsettir erlendis skulda rúmlega 3 milljarða króna 30. maí 2007 19:02 Foreldrar búsettir erlendis skulda Innheimtustofnun sveitarfélaga rúmlega þrjá milljarða íslenskra króna í meðlög. Þeir eru rúmlega sautján hundruð talsins og búsettir í 87 löndum, hlutfallslega flestir búa í Danmörku og Bandaríkjunum. Innheimtustofnun sveitarfélaga sér um að innheimta meðlagsskuldir sem foreldrar búsettir erlendis greiða ekki. Fjöldi þeirra skuldara sem búsettir eru erlendis eru um 1750 talsins. Þeir eru búsettir í 87 löndum. Á norðurlöndunum skulda tæplega 900 manns meðlög ef marka má tölur Innheimtustofnunar frá 2006 sem nemur rúmlega einum og hálfum milljarði króna. Tæplega fjögur hundruð skuldarar eru búsettir í hinum Evrópulöndunum og skulda tæpar 720 milljónir. Um 310 eru búsettir í Bandaríkjunum og Kanada og skulda þeir rúmlega 560 milljónir króna. Þá eru 155 búsettir í öðrum löndum sem skulda tæplega 270 miiljónir. Af norðurlöndunum eru langflestir skuldarar búsettir í Danmörku eða 420 manns sem skulda tæpar 650 milljónir Næst flestir skuldarar eru búsettir í Bandaríkjunum eða 280 manns sem skulda tæpar 530 milljónir króna. Þar á eftir kemur Bretland þar sem 111 skuldarar eru búsettir og skulda tæpar 190 milljónir. Meðlag á hvert barn er rúmar 200 þúsund krónur á ári og eru margar þessara skulda jafnvel áratuga gamlar. Lögmaður hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga segir helstu skýringarnar á þessum háu meðlagsskuldum vera þær að skuldirnar séu ekki afskrifaðar. Þær greiðist ekki vegna einhverra ástæðna og þegar þær safnist saman á mörgum árum geti upphæðirnar orðið töluverðar. Innlent Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Foreldrar búsettir erlendis skulda Innheimtustofnun sveitarfélaga rúmlega þrjá milljarða íslenskra króna í meðlög. Þeir eru rúmlega sautján hundruð talsins og búsettir í 87 löndum, hlutfallslega flestir búa í Danmörku og Bandaríkjunum. Innheimtustofnun sveitarfélaga sér um að innheimta meðlagsskuldir sem foreldrar búsettir erlendis greiða ekki. Fjöldi þeirra skuldara sem búsettir eru erlendis eru um 1750 talsins. Þeir eru búsettir í 87 löndum. Á norðurlöndunum skulda tæplega 900 manns meðlög ef marka má tölur Innheimtustofnunar frá 2006 sem nemur rúmlega einum og hálfum milljarði króna. Tæplega fjögur hundruð skuldarar eru búsettir í hinum Evrópulöndunum og skulda tæpar 720 milljónir. Um 310 eru búsettir í Bandaríkjunum og Kanada og skulda þeir rúmlega 560 milljónir króna. Þá eru 155 búsettir í öðrum löndum sem skulda tæplega 270 miiljónir. Af norðurlöndunum eru langflestir skuldarar búsettir í Danmörku eða 420 manns sem skulda tæpar 650 milljónir Næst flestir skuldarar eru búsettir í Bandaríkjunum eða 280 manns sem skulda tæpar 530 milljónir króna. Þar á eftir kemur Bretland þar sem 111 skuldarar eru búsettir og skulda tæpar 190 milljónir. Meðlag á hvert barn er rúmar 200 þúsund krónur á ári og eru margar þessara skulda jafnvel áratuga gamlar. Lögmaður hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga segir helstu skýringarnar á þessum háu meðlagsskuldum vera þær að skuldirnar séu ekki afskrifaðar. Þær greiðist ekki vegna einhverra ástæðna og þegar þær safnist saman á mörgum árum geti upphæðirnar orðið töluverðar.
Innlent Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira