Líkur á hærri stýrivöxtum á evrusvæðinu 6. júní 2007 09:13 Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Evrópski seðlabankinn segir miklar líkur á að stýrivextir verði hækkaðir um 25 punkta að loknum fundi bankastjórnarinnar í dag til að sporna gegn aukinni verðbólgu á svæðinu. Gangi það eftir fara stýrivextir í 4,0 prósent og hafa aldrei verið hærri.Að loknum síðasta vaxtaákvörðunarfundi bankans í maí sagði Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri, að bankinn muni fylgjast grannt með þróun verðbólgu á evrusvæðinu og muni hann leita leiða til að sporna gegn því að verðbólga hækki.Gengi hlutabréfa lækkaði lítillega við opnun fjármálamarkaða í Evrópu í dag vegna þessa auk þess sem ummæli Ben Bernankes, seðlabankastjóra bandaríska seðlabankans, þess efnis að ekki séu líkur á að bankinn lækki stýrivexti á þessu ári, áttu hlut að máli.Þetta er í samræmi við það sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lagði til í gær. Michael Deppler, yfirmaður evrópudeildar bankans, sagði hins vegar að líklega væri ekki þörf á því að evrópski seðlabankinn hækkaði vextina umfram 4,5 prósent.Í hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um efnahagshorfur á evrusvæðinu, sem kom út í gær, kemur fram að spáð sé 2,3 prósenta hagvexti á þessu ári og því næsta. Almennt er hins vegar gert ráð fyrir að hagvöxtur nemi 2,5 prósentum á evrusvæðinu á þessu ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Evrópski seðlabankinn segir miklar líkur á að stýrivextir verði hækkaðir um 25 punkta að loknum fundi bankastjórnarinnar í dag til að sporna gegn aukinni verðbólgu á svæðinu. Gangi það eftir fara stýrivextir í 4,0 prósent og hafa aldrei verið hærri.Að loknum síðasta vaxtaákvörðunarfundi bankans í maí sagði Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri, að bankinn muni fylgjast grannt með þróun verðbólgu á evrusvæðinu og muni hann leita leiða til að sporna gegn því að verðbólga hækki.Gengi hlutabréfa lækkaði lítillega við opnun fjármálamarkaða í Evrópu í dag vegna þessa auk þess sem ummæli Ben Bernankes, seðlabankastjóra bandaríska seðlabankans, þess efnis að ekki séu líkur á að bankinn lækki stýrivexti á þessu ári, áttu hlut að máli.Þetta er í samræmi við það sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lagði til í gær. Michael Deppler, yfirmaður evrópudeildar bankans, sagði hins vegar að líklega væri ekki þörf á því að evrópski seðlabankinn hækkaði vextina umfram 4,5 prósent.Í hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um efnahagshorfur á evrusvæðinu, sem kom út í gær, kemur fram að spáð sé 2,3 prósenta hagvexti á þessu ári og því næsta. Almennt er hins vegar gert ráð fyrir að hagvöxtur nemi 2,5 prósentum á evrusvæðinu á þessu ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira