Vilja stöðva höfundarréttarbrot á Netinu 19. október 2007 11:03 Google ætlar ekki að taka þátt í samstarfinu. MYND/AFP Mörg af stærstu afþreyingar- og hugbúnaðarfyrirtækjum heims hafa ákveðið að bindast samtökum til að koma í veg fyrir brot á höfundarrétti á Netinu. Ætla fyrirtækin að notast við nýja hugbúnað sem kemur í veg fyrir að hægt sé að hlaða ólöglegu og stolnu efni inn á Netið. Meðal þeirra fyrirtækja sem standa að átakinu eru Viacom, Walt Disney, Microsoft og Myspace. Þá munu bandarísku sjónvarpsstöðvarnar Fox og CBS einnig taka taka þátt. Dreifing á stolnu og ólöglegu efni á Netinu hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum. Sérstaklega á þetta við um kvikmyndir og sjónvarpsefni. Netsíðurnar Youtube og Google hafa hins vegar boðað að þær muni ekki taka þátt í samstarfinu. Á báðum netsíðunum má finna mikið magn af efni sem tekið er úr sjónvarpi og kvikmyndum. Forsvarsmenn Google segjast ætla að nota eigin hugbúnað til að koma í veg fyrir höfundarréttarbrot á sinni vefsíðu. Sérfræðingar telja þó ólíklegt að netfyrirtækin tvö geti staðið lengi fyrir utan samstarfið og á endanum muni þau neyðast til að taka í notkun samræmdan hugbúnað sem lokar á ólöglegt efni. Tækni Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mörg af stærstu afþreyingar- og hugbúnaðarfyrirtækjum heims hafa ákveðið að bindast samtökum til að koma í veg fyrir brot á höfundarrétti á Netinu. Ætla fyrirtækin að notast við nýja hugbúnað sem kemur í veg fyrir að hægt sé að hlaða ólöglegu og stolnu efni inn á Netið. Meðal þeirra fyrirtækja sem standa að átakinu eru Viacom, Walt Disney, Microsoft og Myspace. Þá munu bandarísku sjónvarpsstöðvarnar Fox og CBS einnig taka taka þátt. Dreifing á stolnu og ólöglegu efni á Netinu hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum. Sérstaklega á þetta við um kvikmyndir og sjónvarpsefni. Netsíðurnar Youtube og Google hafa hins vegar boðað að þær muni ekki taka þátt í samstarfinu. Á báðum netsíðunum má finna mikið magn af efni sem tekið er úr sjónvarpi og kvikmyndum. Forsvarsmenn Google segjast ætla að nota eigin hugbúnað til að koma í veg fyrir höfundarréttarbrot á sinni vefsíðu. Sérfræðingar telja þó ólíklegt að netfyrirtækin tvö geti staðið lengi fyrir utan samstarfið og á endanum muni þau neyðast til að taka í notkun samræmdan hugbúnað sem lokar á ólöglegt efni.
Tækni Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira