Sauðfjárbóndi fær yfir níu milljónir frá ríkinu 2. febrúar 2007 18:30 Tugir sauðfjárbænda fá yfir fjórar milljónir króna úr ríkissjóði á hverju ári, en sá sem mest hefur, fær árlega rúmar níu milljónir króna í sinn hlut. Bróðurpartur þeirra fær þó miklu minna en sex af hverjum tíu sauðfjárbænum nær ekki milljón í opinbera styrki. Beinn og óbeinn stuðningur ríkisins við íslenskan landbúnað er að mati OECD 14,5 milljarðar króna á ári. Hluta þessa fá sauðfjárbændur sem endurnýjuðu samning sinn við stjórnvöld í síðustu viku. Sauðfé varð flest hér á landi árið 1977 þegar rétt tæplega 900 þúsund fjár voru í landinu en síðan hefur fénu fækkað um nokkurn vegin helming. Það fór niður fyrir hálfa milljón 1992 en nú eru rúmlega 450 þúsund fjár á Íslandi. Alls fá yfir tvö þúsund sauðfjárbændur beingreiðslur og aðra styrki úr ríkissjóði. Samkvæmt nýja samningnum er það nærri þrír og hálfur milljarður. Langflest eru sauðfjárbúin lítil, með innan við 300 fjár. Aðeins 130 búum er yfir 500 fjár. Þeir sem búa á stórum búum fá mest úr ríkissjóði. Samkvæmt upplýisngum frá Bændasamtökum Íslands fá 60% sauðfjárbænda fá innan við eina milljón á ári frá ríkinu en sumir fá tvær til fjórar milljónir. 35 sauðfjárbændur fá meira en fjórar milljón króna frá ríkinu á hverju ári. 11 þeirra fá árlega meira en fimm milljónir króna frá ríkinu, þar af þrír meira en sex milljónir. Sá sem mest hefur fær árlega rúmar níu milljónir króna úr ríkissjóði. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Sjá meira
Tugir sauðfjárbænda fá yfir fjórar milljónir króna úr ríkissjóði á hverju ári, en sá sem mest hefur, fær árlega rúmar níu milljónir króna í sinn hlut. Bróðurpartur þeirra fær þó miklu minna en sex af hverjum tíu sauðfjárbænum nær ekki milljón í opinbera styrki. Beinn og óbeinn stuðningur ríkisins við íslenskan landbúnað er að mati OECD 14,5 milljarðar króna á ári. Hluta þessa fá sauðfjárbændur sem endurnýjuðu samning sinn við stjórnvöld í síðustu viku. Sauðfé varð flest hér á landi árið 1977 þegar rétt tæplega 900 þúsund fjár voru í landinu en síðan hefur fénu fækkað um nokkurn vegin helming. Það fór niður fyrir hálfa milljón 1992 en nú eru rúmlega 450 þúsund fjár á Íslandi. Alls fá yfir tvö þúsund sauðfjárbændur beingreiðslur og aðra styrki úr ríkissjóði. Samkvæmt nýja samningnum er það nærri þrír og hálfur milljarður. Langflest eru sauðfjárbúin lítil, með innan við 300 fjár. Aðeins 130 búum er yfir 500 fjár. Þeir sem búa á stórum búum fá mest úr ríkissjóði. Samkvæmt upplýisngum frá Bændasamtökum Íslands fá 60% sauðfjárbænda fá innan við eina milljón á ári frá ríkinu en sumir fá tvær til fjórar milljónir. 35 sauðfjárbændur fá meira en fjórar milljón króna frá ríkinu á hverju ári. 11 þeirra fá árlega meira en fimm milljónir króna frá ríkinu, þar af þrír meira en sex milljónir. Sá sem mest hefur fær árlega rúmar níu milljónir króna úr ríkissjóði.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Sjá meira