Karlmaður á fimmtugsaldri var tekinn á Keflavíkurflugvelli á laugardag með hatt í 80 grómm af anfetamíni, falin innvortis. Að sögn Fréttablaðsins var hann að koma frá Kaupmannahöfn og við húsleit heima hjá honum fannst töluvert af kannabisplöntum.
Hann játaði á sig sakir og er ekki talið að fleiri tengist málinu. Hann hefur áður gerst bortlegur við fíkniefnalöggjöfina.