Samræmdar aðgerðir vegna hugsanlegra eldsumbrota 2. ágúst 2007 17:59 Vatnajökull MYND/365 Vegna viðvarandi skjálftahrinu norðan af Vatnajökli nánar tiltekið við Upptyppinga var í gær boðað til fundar með lögreglustjórum og yfirlögregluþjónum í umdæmum sýslumannanna á Húsavík og Seyðisfirði ásamt deildarstjóra almannavarnadeildarinnar. Markmið fundarins var að samræma aðgerðir og undirbúning vegna hugsanlegra eldsumbrota á svæðinu. Fundarmenn ákváðu að hefja undirbúning viðbragða við eldsumbrotum til dæmis hvernig staðið yrði að lokunum vega. Auk þess var verkaskipting milli umdæmanna og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra ákveðin. "Um miðjan júni síðastliðinn var haldinn fundur með starfsmönnum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og vísindamannaráði almannavarna vegna viðvarandi jarðskjálfta við Upptyppinga. Þá var ákveðið að fylgjast nánið með virkninni, því talið er að með áframhaldandi virkni aukist líkur á eldgosi," segir í tilkynningu frá Almannavörnum og lögreglu. Þar sem virknin hefur aukist umtalsvert síðan í júní var ákveðið að boða til fundarins í gær. "Frá lokum febrúar hefur verið viðvarandi skjálftahrina norður af Vatnajökli við Upptyppinga. Upptyppingar eru um það bil 15 kílómetra suður af Herðubreiðarlindum og um 16 kílómetra austur af Dreka. Skjálftavirknin hefur aðallega verið á 15-20 kílómetra dýpi," segir í tilkynningunni. Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Vegna viðvarandi skjálftahrinu norðan af Vatnajökli nánar tiltekið við Upptyppinga var í gær boðað til fundar með lögreglustjórum og yfirlögregluþjónum í umdæmum sýslumannanna á Húsavík og Seyðisfirði ásamt deildarstjóra almannavarnadeildarinnar. Markmið fundarins var að samræma aðgerðir og undirbúning vegna hugsanlegra eldsumbrota á svæðinu. Fundarmenn ákváðu að hefja undirbúning viðbragða við eldsumbrotum til dæmis hvernig staðið yrði að lokunum vega. Auk þess var verkaskipting milli umdæmanna og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra ákveðin. "Um miðjan júni síðastliðinn var haldinn fundur með starfsmönnum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og vísindamannaráði almannavarna vegna viðvarandi jarðskjálfta við Upptyppinga. Þá var ákveðið að fylgjast nánið með virkninni, því talið er að með áframhaldandi virkni aukist líkur á eldgosi," segir í tilkynningu frá Almannavörnum og lögreglu. Þar sem virknin hefur aukist umtalsvert síðan í júní var ákveðið að boða til fundarins í gær. "Frá lokum febrúar hefur verið viðvarandi skjálftahrina norður af Vatnajökli við Upptyppinga. Upptyppingar eru um það bil 15 kílómetra suður af Herðubreiðarlindum og um 16 kílómetra austur af Dreka. Skjálftavirknin hefur aðallega verið á 15-20 kílómetra dýpi," segir í tilkynningunni.
Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira