Starfsmaður IKEA féll af lyftara á lager verslunarinnar í Kauptúni í Garðabæ um klukkan sjö í kvöld.
Hann var flyttur á slysadeild og er talið er að hann hafi fótbrotnað á báðum að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Starfsmaður IKEA féll af lyftara á lager verslunarinnar í Kauptúni í Garðabæ um klukkan sjö í kvöld.
Hann var flyttur á slysadeild og er talið er að hann hafi fótbrotnað á báðum að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.