Baugsmálið kostað sakborninga yfir milljarð 27. janúar 2007 12:05 Hreinn kostnaður sakborninga í Baugsmálinu er kominn á annan milljarð króna, að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs. Hann segir engar horfur á sameiningu Skjás eins og 365 en viðræður um það hefðu þó áttu sér stað milli fyrirtækjanna. Jón Ásgeir Jóhannesson sat fyrir svörum hjá Sölva Tryggvasyni í Íslandi í dag í gær í tilefni af sýknudómi í upphaflega Baugsmálinu sem kveðinn var upp á fimmtudag. Enginn vafi leikur á því, að mati Jóns Ásgeirs, að rót Baugsmálsins væri pólitísk herferð gegn fyrirtækinu. "Það átti að brjóta upp fyrirtækið og skemma okkar starf. En málin hafa heldur betur þróast í aðra átt. Gamla klíkan í Sjálfstæðisflokknum átti mikinn þátt í að koma þessu af stað með dyggri hjálp ritstjóra Morgunblaðsins sem hjálpaði við að koma gögnum milli manna og byggja upp mikla tortryggni gagnvart okkur." Það hafi engu breytt þótt skipt hafi verið um menn í brúnni í þessu máli sem hefur tekið á fimmta ár. "Ég held að þessi rannsókn hafi verið mjög hlutdræg og menn hafi aldrei horft á þau gögn sem við höfum lagt fyrir. Það hefur aldrei verið farið yfir það sem endurskoðendur okkar, lögmenn, stjórn og eigendur félagsins hafa sagt í málinu." Ríkissjóður þarf að reiða fram 58 milljónir í málsvarnarlaun og kostnað en málið hefur líka kostað sakborninga skildinginn, eða vel á annan milljarð. Fréttir Innlent Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Hreinn kostnaður sakborninga í Baugsmálinu er kominn á annan milljarð króna, að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs. Hann segir engar horfur á sameiningu Skjás eins og 365 en viðræður um það hefðu þó áttu sér stað milli fyrirtækjanna. Jón Ásgeir Jóhannesson sat fyrir svörum hjá Sölva Tryggvasyni í Íslandi í dag í gær í tilefni af sýknudómi í upphaflega Baugsmálinu sem kveðinn var upp á fimmtudag. Enginn vafi leikur á því, að mati Jóns Ásgeirs, að rót Baugsmálsins væri pólitísk herferð gegn fyrirtækinu. "Það átti að brjóta upp fyrirtækið og skemma okkar starf. En málin hafa heldur betur þróast í aðra átt. Gamla klíkan í Sjálfstæðisflokknum átti mikinn þátt í að koma þessu af stað með dyggri hjálp ritstjóra Morgunblaðsins sem hjálpaði við að koma gögnum milli manna og byggja upp mikla tortryggni gagnvart okkur." Það hafi engu breytt þótt skipt hafi verið um menn í brúnni í þessu máli sem hefur tekið á fimmta ár. "Ég held að þessi rannsókn hafi verið mjög hlutdræg og menn hafi aldrei horft á þau gögn sem við höfum lagt fyrir. Það hefur aldrei verið farið yfir það sem endurskoðendur okkar, lögmenn, stjórn og eigendur félagsins hafa sagt í málinu." Ríkissjóður þarf að reiða fram 58 milljónir í málsvarnarlaun og kostnað en málið hefur líka kostað sakborninga skildinginn, eða vel á annan milljarð.
Fréttir Innlent Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira