Framsóknarmenn í Árborg samþykkja framboðslista 27. janúar 2007 18:00 Á kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem haldið var í dag á Hótel Selfoss var samþykktur framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi vegna alþingiskosninganna nú í vor. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra skipar fyrsta sætið, Bjarni Harðarson er í öðru sæti og Helga S. Harðardóttir í því þriðja. Í sjö efstu sætum listans eru fimm konur en tveir karlmenn sitja í tveimur efstu sætunum. Athygli vekur að ósk Hjálmars Árnasonar, fráfarandi alþingimanni frá Reykjanesbæ, varð að ósk sinni að fulltrúi frá Reykjanesbæ fengi þriðja sætið. Endanlegur framboðslisti er þá á þessa leið: 1. Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, 57 ára, Sf. Árborg 2. Bjarni Harðarson, bóksali, 45 ára, Sf. Árborg 3. Helga Sigrún Harðardóttir, skrifstofustjóri, 37 ára, Reykjanesbær 4. Eygló Harðardóttir, framkvæmdastjóri, 34 ára, Vestmannaeyjum 5. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri, 40 ára, Sf. Árborg 6. Lilja Hrund Harðardóttir, búfræðingur, 34 ára, Sf. Hornafjörður 7. Brynja Lind Sævarsdóttir, flugöryggismaður, 31 árs, Reykjanesbær 8. Kjartan Lárusson, sauðfjárbóndi og nemi, 51 árs, Bláskógabyggð 9. Gissur Jónsson, grunnskólakennari, 30 ára, Sf. Árborg 10. Bryndís Gunnlaugsdóttir, laganemi, 26 ára, Grindavík 11. Ólafur Elvar Júlíusson, byggingatæknifræðingur, 48 ára, Rangárþingi ytra 12. Agnes Ásta Woodhead, þjónustufulltrúi, 32 ára, Sf. Garði 13. Guðni Sighvatsson, nemi í íþróttafræðum, 26 ára, Rangárþingi ytra 14. Agnes Lára Magnúsdóttir, söluráðgjafi, 40 ára, Reykjanesbæ 15. Lára Skæringsdóttir, hárgreiðslumeistari, 37 ára, Vestmannaeyjum 16. Ásta Berghildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri, 43 ára, Ásahrepp 17. Anna Björg Níelsdóttir, skrifstofumaður, 38 ára, Sf. Ölfuss 18. Auður Jóna Sigurðardóttir, bóndi, 48 ára, Rangárþingi Eystra 19. Elín Einarsdóttir, kennari/sveitarstjórnarmaður, 40 ára, Mýrdalshrepp 20. Hjálmar Árnason, alþingismaður, 56 ára, Reykjanesbæ Fréttir Innlent Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Á kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem haldið var í dag á Hótel Selfoss var samþykktur framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi vegna alþingiskosninganna nú í vor. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra skipar fyrsta sætið, Bjarni Harðarson er í öðru sæti og Helga S. Harðardóttir í því þriðja. Í sjö efstu sætum listans eru fimm konur en tveir karlmenn sitja í tveimur efstu sætunum. Athygli vekur að ósk Hjálmars Árnasonar, fráfarandi alþingimanni frá Reykjanesbæ, varð að ósk sinni að fulltrúi frá Reykjanesbæ fengi þriðja sætið. Endanlegur framboðslisti er þá á þessa leið: 1. Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, 57 ára, Sf. Árborg 2. Bjarni Harðarson, bóksali, 45 ára, Sf. Árborg 3. Helga Sigrún Harðardóttir, skrifstofustjóri, 37 ára, Reykjanesbær 4. Eygló Harðardóttir, framkvæmdastjóri, 34 ára, Vestmannaeyjum 5. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri, 40 ára, Sf. Árborg 6. Lilja Hrund Harðardóttir, búfræðingur, 34 ára, Sf. Hornafjörður 7. Brynja Lind Sævarsdóttir, flugöryggismaður, 31 árs, Reykjanesbær 8. Kjartan Lárusson, sauðfjárbóndi og nemi, 51 árs, Bláskógabyggð 9. Gissur Jónsson, grunnskólakennari, 30 ára, Sf. Árborg 10. Bryndís Gunnlaugsdóttir, laganemi, 26 ára, Grindavík 11. Ólafur Elvar Júlíusson, byggingatæknifræðingur, 48 ára, Rangárþingi ytra 12. Agnes Ásta Woodhead, þjónustufulltrúi, 32 ára, Sf. Garði 13. Guðni Sighvatsson, nemi í íþróttafræðum, 26 ára, Rangárþingi ytra 14. Agnes Lára Magnúsdóttir, söluráðgjafi, 40 ára, Reykjanesbæ 15. Lára Skæringsdóttir, hárgreiðslumeistari, 37 ára, Vestmannaeyjum 16. Ásta Berghildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri, 43 ára, Ásahrepp 17. Anna Björg Níelsdóttir, skrifstofumaður, 38 ára, Sf. Ölfuss 18. Auður Jóna Sigurðardóttir, bóndi, 48 ára, Rangárþingi Eystra 19. Elín Einarsdóttir, kennari/sveitarstjórnarmaður, 40 ára, Mýrdalshrepp 20. Hjálmar Árnason, alþingismaður, 56 ára, Reykjanesbæ
Fréttir Innlent Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira