Kompás: Skammbyssur til sölu á svörtum markaði 27. nóvember 2007 18:35 Fjöldi ólöglegra skammbyssa er til sölu á svörtum markaði á Íslandi. Þetta leiðir rannsókn fréttaskýringaþáttarins Kompáss í ljós en þáttagerðarmönnum tókst að kaupa skammbyssu á tveimur sólarhringum. Í þættinum er sýnt hvernig þáttargerðarmönnum tókst að verða sér úti um níu millimetra Smith og Wesson byssu sem er nokkuð algengt vopn í Bandaríkjunum. Heimildarmenn þáttarins segja að ekki sé erfitt að verða sér úti um skammbyssu á svörtum markaði á Íslandi en Kompási tókst að verða sér úti um byssuna á tveimur dögum og greiddi fyrir hana 200.000 krónur. Rúmlega fimmtíu þúsund skotvopn eru skráð hér á landi en árlega gerir lögreglan upptæki tugi skotvopna. Byssunni sem Kompás keypti var skilað til lögreglunnar þar sem henni verður eytt en nánar verður fjallað um málið í Kompási í kvöld. Í Kompási í kvöld verður einnig fjallað um morðið á Sæbrautinni í sumar. Sagt var frá því í fréttum okkar fyrir stuttu að skotvopnið sem þar hefði verið notað hefði verið fengið án tilskilinna leyfa. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins sagði skömmu síðar samtali við fréttastofu í dag rannsóknina enn vera í fullum gangi. Hann sagði að niðurstöður hennar væri að vænta fljótlega og þá yrði aðstandendum gert grein fyrir þeim sem og ríkissaksóknara. Kompás er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 21:50. Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Fjöldi ólöglegra skammbyssa er til sölu á svörtum markaði á Íslandi. Þetta leiðir rannsókn fréttaskýringaþáttarins Kompáss í ljós en þáttagerðarmönnum tókst að kaupa skammbyssu á tveimur sólarhringum. Í þættinum er sýnt hvernig þáttargerðarmönnum tókst að verða sér úti um níu millimetra Smith og Wesson byssu sem er nokkuð algengt vopn í Bandaríkjunum. Heimildarmenn þáttarins segja að ekki sé erfitt að verða sér úti um skammbyssu á svörtum markaði á Íslandi en Kompási tókst að verða sér úti um byssuna á tveimur dögum og greiddi fyrir hana 200.000 krónur. Rúmlega fimmtíu þúsund skotvopn eru skráð hér á landi en árlega gerir lögreglan upptæki tugi skotvopna. Byssunni sem Kompás keypti var skilað til lögreglunnar þar sem henni verður eytt en nánar verður fjallað um málið í Kompási í kvöld. Í Kompási í kvöld verður einnig fjallað um morðið á Sæbrautinni í sumar. Sagt var frá því í fréttum okkar fyrir stuttu að skotvopnið sem þar hefði verið notað hefði verið fengið án tilskilinna leyfa. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins sagði skömmu síðar samtali við fréttastofu í dag rannsóknina enn vera í fullum gangi. Hann sagði að niðurstöður hennar væri að vænta fljótlega og þá yrði aðstandendum gert grein fyrir þeim sem og ríkissaksóknara. Kompás er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 21:50.
Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira