Ingvar í ævintýradrama fyrir fullorðna 10. ágúst 2007 16:37 Synir Ingvars í hlutverkum sínum MYND/Hrönn Kristinsdóttir Nýlega lauk tökum á stuttmynd sem byggir á Grímsævintýri og heitir hún Harmsaga. Myndin er ævintýradrama fyrir fullorðna með drungalegu ívafi. Valdimar Jóhannsson leikstýrir myndinni og var hún tekin upp í Arnarfirði á Vestfjörðum í síðasta mánuði. Ævintýrið var á sínum tíma tekið út úr sagnasafni Grímsævintýra þar sem það þótti og grimmdarlegt. Ingvar E. Sigurðsson leikur annað aðalhlutverkið á móti dönsku leikkonunni Beate Bille. Auk þess fara synir Ingvars þeir Hringur og Sigurður með hlutverk í myndinni og einnig Sigríður Krókás í hlutverki ungabarns. Hrönn Kristinsdóttir er framleiðandi myndarinnar en hún er unnin í samvinnu við finnska framleiðendur. Kvikmyndatökumaðurinn er Tuomo Hutri sem myndaði Blóðbönd. Hilmar örn Hilmarsson gerði tónlistina og Eggert Ketilsson sá um leikmyndina. Myndin verður sýnd í haust. Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Nýlega lauk tökum á stuttmynd sem byggir á Grímsævintýri og heitir hún Harmsaga. Myndin er ævintýradrama fyrir fullorðna með drungalegu ívafi. Valdimar Jóhannsson leikstýrir myndinni og var hún tekin upp í Arnarfirði á Vestfjörðum í síðasta mánuði. Ævintýrið var á sínum tíma tekið út úr sagnasafni Grímsævintýra þar sem það þótti og grimmdarlegt. Ingvar E. Sigurðsson leikur annað aðalhlutverkið á móti dönsku leikkonunni Beate Bille. Auk þess fara synir Ingvars þeir Hringur og Sigurður með hlutverk í myndinni og einnig Sigríður Krókás í hlutverki ungabarns. Hrönn Kristinsdóttir er framleiðandi myndarinnar en hún er unnin í samvinnu við finnska framleiðendur. Kvikmyndatökumaðurinn er Tuomo Hutri sem myndaði Blóðbönd. Hilmar örn Hilmarsson gerði tónlistina og Eggert Ketilsson sá um leikmyndina. Myndin verður sýnd í haust.
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein