Bjarni Ármannsson láti kaup sín í REI ganga til baka 7. október 2007 18:15 Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknar telur að kaup Bjarna Ármannssonar á hlut í Reykjavík Energy Invest séu algerlega siðlaus og hann skorar á stjórnarformanninn að láta kaupin ganga til baka. Hann er einnig mjög ósáttur við kaup Jóns Diðriks Jónssonar á hlutum í félaginu. Bjarni Harðarson telur að stjórnarformaðurinn í REI hafi hagnast mjög óeðlilega á kaupum sínum í fyrirtækinu. Bjarni Ármanssonar greiddi 500 milljónir fyrir hlut sinn í REI á gengi nærri 1,30, en fram hefur komið að verðmæti hlutar Bjarna hafi meira en tvöfaldast frá því hann gekk frá kaupunum. Bjarni Harðarson telur að stjórn REI hafi ekki gengið nægjanlega langt í viðleitni sinni til að fá frið um starfsemi fyrirtækisins en stjórnin ákvað að allir starfsmenn Orkuveitunnar og REI skuli sitja við sama borð varðandi kaup á hlutum í hinum sameinaða félagi REI og Geysir Green Energy. Hann vill að Bjarni Ármannsson gangist undir sömu kjör og aðrir og að hann láti kaup sín á hlut í hinu nýja sameinaða félagi ganga til baka, annað sé ekki siðlegt. Þjóðin sætti sig ekki við neitt minna. Fram kom í Fréttablaðinu í morgun að Framsóknarmenn séu ósáttir við framgöngu Björns Inga Hrafnssonar, borgarfulltrúa flokksins, við samruna REI og Geysir Green Energy en þessi tvö félög mynda saman hið nýja útrásarfyrirtæki. Bjarni Harðarson segir að Björn sé eini Framsóknarmaðurinn í hópi Sjálfstæðismanna í þessu máli og hann sé ekki í góðum félagsskap. Meðal sjálfstæðismanna hafa heyrst raddir um að Orkuveitan sé komin á samkeppnismarkað með rekstri REI. Hvatamaður að stofnun REI var Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og þáverandi stjórnarformaður í Orkuveitunni. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Bjarni Harðarson þingmaður Framsóknar telur að kaup Bjarna Ármannssonar á hlut í Reykjavík Energy Invest séu algerlega siðlaus og hann skorar á stjórnarformanninn að láta kaupin ganga til baka. Hann er einnig mjög ósáttur við kaup Jóns Diðriks Jónssonar á hlutum í félaginu. Bjarni Harðarson telur að stjórnarformaðurinn í REI hafi hagnast mjög óeðlilega á kaupum sínum í fyrirtækinu. Bjarni Ármanssonar greiddi 500 milljónir fyrir hlut sinn í REI á gengi nærri 1,30, en fram hefur komið að verðmæti hlutar Bjarna hafi meira en tvöfaldast frá því hann gekk frá kaupunum. Bjarni Harðarson telur að stjórn REI hafi ekki gengið nægjanlega langt í viðleitni sinni til að fá frið um starfsemi fyrirtækisins en stjórnin ákvað að allir starfsmenn Orkuveitunnar og REI skuli sitja við sama borð varðandi kaup á hlutum í hinum sameinaða félagi REI og Geysir Green Energy. Hann vill að Bjarni Ármannsson gangist undir sömu kjör og aðrir og að hann láti kaup sín á hlut í hinu nýja sameinaða félagi ganga til baka, annað sé ekki siðlegt. Þjóðin sætti sig ekki við neitt minna. Fram kom í Fréttablaðinu í morgun að Framsóknarmenn séu ósáttir við framgöngu Björns Inga Hrafnssonar, borgarfulltrúa flokksins, við samruna REI og Geysir Green Energy en þessi tvö félög mynda saman hið nýja útrásarfyrirtæki. Bjarni Harðarson segir að Björn sé eini Framsóknarmaðurinn í hópi Sjálfstæðismanna í þessu máli og hann sé ekki í góðum félagsskap. Meðal sjálfstæðismanna hafa heyrst raddir um að Orkuveitan sé komin á samkeppnismarkað með rekstri REI. Hvatamaður að stofnun REI var Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og þáverandi stjórnarformaður í Orkuveitunni.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira