Körfuknattleikssamband Íslands hélt fréttamannafund nú í hádeginu þar sem tilkynnt var að Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, taki við þjálfun kvennalandsliðsins í körfubolta. Þá var tilkynnt að Sigurður Ingimundarson verði áfram með karlaliðið. Vísir tekur þjálfarana í létt spjall síðar í dag.