Byrgismálið til ríkissaksóknara 1. apríl 2007 19:13 Rannsókn á meintum misbeitingarbrotum Guðmundar Jónssonar í Byrginu er á lokastigi og verður málið sent til Ríkissaksóknara á næstu dögum. Í það minnsta átta konur lögðu inn kæru á hendur Guðmundi en málið hefur verið til rannsóknar hjá Sýslumanninum á Selfossi.Það var um miðjan desember í fyrra sem fréttaskýringaþátturinn Kompás greindi frá ásökunum fyrrverandi skjólstæðinga Guðmundar um kynferðislega misbeitingu. Konurnar, sem ekki vildu koma fram undir nafni í þættinum, lýstu því hvernig Guðmundur hefði að þeirra mati notfært sér bágt ástand kvenna sem komu til meðferðar í Byrginu.Nokkrum dögum eftir að þátturinn var sýndur barst lögreglu fyrsta kæran á hendur Guðmundi. Þá þegar hóf lögreglan á Selfossi rannsókn á málinu. Milli jóla og nýárs gáfu fleiri konur sig fram við lögreglu og í upphafi árs voru kærendur orðnir sjö. Við rannsókn lögreglu ræddi hún meðal annars við fjölda vitna, skoðaði skjöl, myndbönd og tölvupósta og gróf upp garð Guðmundar þar sem talið var að hann hefði falið gögn í bakgarðinum heima hjá sér. Það var svo í marsmánuði sem áttunda kæran á hendur Guðmundi barst lögreglu.Málið verður sent til ríkissaksóknara sem tekur ákvörðum um hvort gefin verður út ákæra á hendur Guðmundi eða ekki. Eins kemur ríkissaksóknari til með að þurfa að meta og skilgreina hvernig starfsemi hafi verið rekin í Byrginu. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Sjá meira
Rannsókn á meintum misbeitingarbrotum Guðmundar Jónssonar í Byrginu er á lokastigi og verður málið sent til Ríkissaksóknara á næstu dögum. Í það minnsta átta konur lögðu inn kæru á hendur Guðmundi en málið hefur verið til rannsóknar hjá Sýslumanninum á Selfossi.Það var um miðjan desember í fyrra sem fréttaskýringaþátturinn Kompás greindi frá ásökunum fyrrverandi skjólstæðinga Guðmundar um kynferðislega misbeitingu. Konurnar, sem ekki vildu koma fram undir nafni í þættinum, lýstu því hvernig Guðmundur hefði að þeirra mati notfært sér bágt ástand kvenna sem komu til meðferðar í Byrginu.Nokkrum dögum eftir að þátturinn var sýndur barst lögreglu fyrsta kæran á hendur Guðmundi. Þá þegar hóf lögreglan á Selfossi rannsókn á málinu. Milli jóla og nýárs gáfu fleiri konur sig fram við lögreglu og í upphafi árs voru kærendur orðnir sjö. Við rannsókn lögreglu ræddi hún meðal annars við fjölda vitna, skoðaði skjöl, myndbönd og tölvupósta og gróf upp garð Guðmundar þar sem talið var að hann hefði falið gögn í bakgarðinum heima hjá sér. Það var svo í marsmánuði sem áttunda kæran á hendur Guðmundi barst lögreglu.Málið verður sent til ríkissaksóknara sem tekur ákvörðum um hvort gefin verður út ákæra á hendur Guðmundi eða ekki. Eins kemur ríkissaksóknari til með að þurfa að meta og skilgreina hvernig starfsemi hafi verið rekin í Byrginu.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Sjá meira