Vill að Vodafone falli frá yfirtöku í Hutchison Essar 5. janúar 2007 13:07 Auglýsing frá indverska farsímafélaginu Hutchison Essar. Mynd/AFP Hluthafi í breska farsímarisanum Vodafone vill að félagið falli frá yfirtökutilraunum í 67 prósenta hlut indverska farsímafélagsins Hutchison Essar. Ástæðan er aðkoma indverska fjárfestahópsins Hinduja Group í yfirtökubaráttu um hlutinn. Vodafone lýsti fyrst farsímafélaga yfir áhuga á kaupum á hlut Hutchison Whampoa, sem á meirihluta í indverska farsímafélaginu en það er fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Nokkur farsímafélög hafa lýst yfir áhuga á kaupum á hlutnum, þar á meðal Essar, sem er í oddastöðu með 33 prósenta eignarhlut. Stjórnarformaður Hinduja Gropu segir félagið ekki sætta sig við neitt minna en ráðandi hlut í Hutchison Essar eða 51 prósent. Hluthafahópur Vodafone, sem heitir State Street og fer með 1,7 prósent í félaginu, segir yfirtökubaráttuna geta orðið félaginu dýrt enda hlaupi kaupverð á um 17 til 20 milljörðum bandaríkja. Það jafngildir 1.200 til rúmlega 1.400 milljarða íslenskra króna. Forsvarsmenn State Street segja það of hátt og hafa sýnt sig að hætta sé á að greitt verði yfirverð fyrir félagið til að tryggja kaupin. Slíkt séu mistök, að þeirra sögn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hluthafi í breska farsímarisanum Vodafone vill að félagið falli frá yfirtökutilraunum í 67 prósenta hlut indverska farsímafélagsins Hutchison Essar. Ástæðan er aðkoma indverska fjárfestahópsins Hinduja Group í yfirtökubaráttu um hlutinn. Vodafone lýsti fyrst farsímafélaga yfir áhuga á kaupum á hlut Hutchison Whampoa, sem á meirihluta í indverska farsímafélaginu en það er fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Nokkur farsímafélög hafa lýst yfir áhuga á kaupum á hlutnum, þar á meðal Essar, sem er í oddastöðu með 33 prósenta eignarhlut. Stjórnarformaður Hinduja Gropu segir félagið ekki sætta sig við neitt minna en ráðandi hlut í Hutchison Essar eða 51 prósent. Hluthafahópur Vodafone, sem heitir State Street og fer með 1,7 prósent í félaginu, segir yfirtökubaráttuna geta orðið félaginu dýrt enda hlaupi kaupverð á um 17 til 20 milljörðum bandaríkja. Það jafngildir 1.200 til rúmlega 1.400 milljarða íslenskra króna. Forsvarsmenn State Street segja það of hátt og hafa sýnt sig að hætta sé á að greitt verði yfirverð fyrir félagið til að tryggja kaupin. Slíkt séu mistök, að þeirra sögn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira