Viðskipti innlent

Bitlausir vextir

Á morgunverðarfundi Landsbankans í vikunni um horfur á hlutabréfamarkaði greindi Edda Rós Karlsdóttir frá því að eftir að Seðlabankinn hóf að hækka stýrivexti fyrir nærri þremur árum hefði Úrvalsvísitalan hækkað um 150 prósent.

Í framtíðinni endar þessi goðsagnakennda saga eflaust í bandarískum kennslubókum um sérkennilegar íslenskar undantekningar á viðteknum hagfræðikenningum. Nú þegar við búum við yfir fjórtán prósenta stýrivexti og hátt raunvaxtastig út árið spá greiningardeildir bankanna talsverðri hækkun á hlutabréfaverði á árinu, allt að 25 prósenta hækkun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×