Snjóflóð féll á Óshlíðarveg á milli Bolungarvíkur og Hnífsdals í gærkvöldi og lokaði honum. Engin var á ferð þegar það féll og ruddu vegagerðarmenn því af veginum þannig að hann varð aftur fær. Ekki féllu fleiri flóð á veginn í nótt.

Snjóflóð féll á Óshlíðarveg á milli Bolungarvíkur og Hnífsdals í gærkvöldi og lokaði honum. Engin var á ferð þegar það féll og ruddu vegagerðarmenn því af veginum þannig að hann varð aftur fær. Ekki féllu fleiri flóð á veginn í nótt.