Schumacher fengi hjartaáfall í Nascar 17. janúar 2007 17:12 Montoya baunaði á fyrrum keppinaut sinn í dag NordicPhotos/GettyImages Fyrrum Formúluökuþórinn Juan Pablo Montoya tók ekki vel í ummæli Michael Schumacher þegar sá þýski lýsti yfir furðu sinni á ákvörðun Kólumbíumannsins að hætta í Formúlu og fara í Nascar í Bandaríkjunum. Schumacher sagði nýlega í viðtali við New York Times að sér þætti ákvörðun Montoya að fara í Nascar nokkuð furðuleg og sagðist sjálfur ekki geta hugsað sér slík vistaskipti. "Hvað er svona spennandi við Nascar? Ég baar sé það ekki," sagði Schumacher. Montoya tók ekki vel í þessi ummæli. "Schumacher er ekkert í Bandaríkjunum og fólk skilur ekki hvað Nascar er erfið íþrótt. Ég gæti tekið Schumacher með mér á eina brautina og sagt honum að reyna að halda í við mig - en hann myndi fá hjartaáfall," sagði Montoya. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fyrrum Formúluökuþórinn Juan Pablo Montoya tók ekki vel í ummæli Michael Schumacher þegar sá þýski lýsti yfir furðu sinni á ákvörðun Kólumbíumannsins að hætta í Formúlu og fara í Nascar í Bandaríkjunum. Schumacher sagði nýlega í viðtali við New York Times að sér þætti ákvörðun Montoya að fara í Nascar nokkuð furðuleg og sagðist sjálfur ekki geta hugsað sér slík vistaskipti. "Hvað er svona spennandi við Nascar? Ég baar sé það ekki," sagði Schumacher. Montoya tók ekki vel í þessi ummæli. "Schumacher er ekkert í Bandaríkjunum og fólk skilur ekki hvað Nascar er erfið íþrótt. Ég gæti tekið Schumacher með mér á eina brautina og sagt honum að reyna að halda í við mig - en hann myndi fá hjartaáfall," sagði Montoya.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira