Komst heim eftir rúm 30 ár í gíslingu 17. janúar 2007 18:45 Tæplega sjötugur fiskimaður kom til síns heima í Suður-Kóreu í gær eftir rúmlega 30 ára gíslingu í Norður-Kóreu. Hann segir dvalarstað sinn þar hafa verið þröngt afmarkaðan og á stundum hafi hann einvörðungu haft gras til næringar. Það var árið 1975 sem kommúnistarnir í norðri rændu Choi Wook-il þegar fiskibátur hans var stöðvaður undan austurstönd Suður-Kóreu. Choi er úr hópi hátt í 500 almennra Suður-Kóreumanna sem talið er að Norður-Kóreumenn hafi rænt á síðustu öld. Auk þess telja ráðamenn í Seoul að Norður-Kóreumenn hafi rænt mörg hundruð suður-kóreskum hermönnum í Kóreustríðinu 1950 til 1953. 500 þeirra eru sagðir enn á lífi í Norður-Kóreu. Ráðamenn í Pyongyang segja enga stríðsfanga í haldi hjá þeim og segja almenna borgara hafa komið sjálfviljuga til Norður-Kóreu. Choi, sem er 67 ára, reyndi hvað hann gat til að flýja síðustu 10 árin og tókst að koma sér til Kína í síðasta mánuði. Þar dvaldi hann í húsi ræðismanns Suður-Kóreu þar til hann gat haldið heim. Fjölskylda Chois tók honum opnum örmum á flugvellinum í Incheon í gær. Þar sagði Choi fréttamönnum að dvölin hefði verið helvíti líkust. Hann hafi unnið þar til hann stóð ekki lengur í fæturna og þurft að búa á afgirtu svæði alla daga. Matur hafi ekki verið nægur og ekki næg föt til skiptanna. Þegar verst hafi verið hafi hann þurft að bíta gras til að draga fram lífið. Suður-Kóreumenn hafa gagnrýnt ráðamenn í heimalandinu fyrir að reyna ekki hvað þeir geti til að frelsa landa sína nú þegar þíða væri í samskiptum þjóðanna eftir leiðtogafund árið 2000. Á blaðamannafundi Seoul sagði Cho Jung-pyo, vara-utanríkisráðherra að allt yrði reynt til að tryggja lausn þeirra sem enn væru í haldi. Allt hefði verið gert til hjálpar Choi þegar hann kom til Kína. Erlent Fréttir Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira
Tæplega sjötugur fiskimaður kom til síns heima í Suður-Kóreu í gær eftir rúmlega 30 ára gíslingu í Norður-Kóreu. Hann segir dvalarstað sinn þar hafa verið þröngt afmarkaðan og á stundum hafi hann einvörðungu haft gras til næringar. Það var árið 1975 sem kommúnistarnir í norðri rændu Choi Wook-il þegar fiskibátur hans var stöðvaður undan austurstönd Suður-Kóreu. Choi er úr hópi hátt í 500 almennra Suður-Kóreumanna sem talið er að Norður-Kóreumenn hafi rænt á síðustu öld. Auk þess telja ráðamenn í Seoul að Norður-Kóreumenn hafi rænt mörg hundruð suður-kóreskum hermönnum í Kóreustríðinu 1950 til 1953. 500 þeirra eru sagðir enn á lífi í Norður-Kóreu. Ráðamenn í Pyongyang segja enga stríðsfanga í haldi hjá þeim og segja almenna borgara hafa komið sjálfviljuga til Norður-Kóreu. Choi, sem er 67 ára, reyndi hvað hann gat til að flýja síðustu 10 árin og tókst að koma sér til Kína í síðasta mánuði. Þar dvaldi hann í húsi ræðismanns Suður-Kóreu þar til hann gat haldið heim. Fjölskylda Chois tók honum opnum örmum á flugvellinum í Incheon í gær. Þar sagði Choi fréttamönnum að dvölin hefði verið helvíti líkust. Hann hafi unnið þar til hann stóð ekki lengur í fæturna og þurft að búa á afgirtu svæði alla daga. Matur hafi ekki verið nægur og ekki næg föt til skiptanna. Þegar verst hafi verið hafi hann þurft að bíta gras til að draga fram lífið. Suður-Kóreumenn hafa gagnrýnt ráðamenn í heimalandinu fyrir að reyna ekki hvað þeir geti til að frelsa landa sína nú þegar þíða væri í samskiptum þjóðanna eftir leiðtogafund árið 2000. Á blaðamannafundi Seoul sagði Cho Jung-pyo, vara-utanríkisráðherra að allt yrði reynt til að tryggja lausn þeirra sem enn væru í haldi. Allt hefði verið gert til hjálpar Choi þegar hann kom til Kína.
Erlent Fréttir Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira