Innlent

Styrkurinn liggur meðal annars í kvenorkunni

Utanríkisráðherra segir nýtingu kvenorkunnar einn af þremur styrkleikum íslendinga á alþjóðavettvangi. Hann vill að jafnréttismál skipi stærri sess í utanríkismálum þjóðarinnar.

Þetta sagði ráðherra á ráðstefnu RIKK um stöðu og leiðir kynjarannsókna sem haldin var í Háskóla Íslands í gær og í dag en ráðherra var sérstakur gestur í pallborðsumræðum um jafnrétti og feminisma í alþjóðasamskiptum.

Ráðherra sagðist vilja birtast í styrk sem fulltrúi íslensku þjóðarinnar og það geri hann með því að ræða um mál sem alþjóðasamfélagið metur sem svo að við höfum eitthvað fram að færa. Hann sagði styrk þjóðarinnar birtast í sjávarútvegsmálum, þekkingu á jarðvarma og nýtingu og virkjun kvennorkunnar

birtast í styrk sem fulltrúi íslensku þjóðarinnar og það geri hann með því að ræða um mál sem alþjóðasamfélagið metur sem svo að við höfum eitthvað fram að færa. Hann sagði styrk þjóðarinnar birtast í sjávarútvegsmálum, þekkingu á jarðvarma og nýtingu og virkjun kvennorkunnar

 

 

ITEM TIME:0'08"]




Fleiri fréttir

Sjá meira


×