Háskólasjúkrahúsið komið í bakkgír Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 18:54 Framkvæmdir við nýtt háskólasjúkrahús hefjast ekki 2009 eins og áætlað var. Þetta segir fyrrverandi formaður nefndar um byggingu Háskólasjúkrahúss og telur heilbrigðisráðherra hafa skipt í bakkgír í málinu. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sagt í fjölmiðlum að hlutverk og framtíðarsýn Landspítalans verði skilgreint betur í fjórum nýjum nefndum. Fara þurfi vel yfir rekstur hans en ekki hafi verið fallið frá áformum um byggingu hátæknissjúkrahúss. Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja nefnd um byggingu sjúkrahúss. Formaður er Inga Jóna Þórðardóttir - sem áður sat í samskonar nefnd undir forystu Alferðs Þorsteinssonar. Alfreð segir að heilbrigðisráðherra hafi með gjörðum sínum og yfirlýsingum nýlega sett verkefnið í bakkgír. Það muni tefjast. Nýtt fólk komi í nefndarstarfið og jafnframt tekið fram að það eigi að gera úttekt á verkefninu eins og það liggi fyrir núna. Honum þyki því einsýnt að verkefnið tefjist um nokkurn tíma og ekki verði af því að framkvæmdir hefjist 2009 og ein áætlað hafi verið. Það sé mjög slæmt því þörfin sé mikil á nýjum spítala - bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk. Alfreð segist treysta Ingu Jónu - eiginkonu Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, - sem nefndarformanni en spyr um aðkomu forsætisráðherra. Fólk tengt honum hafi tekið að sér trúnaðarstörf innan Sjálfstæðisflokksins og fengið skjótan frama. Hann spyr hvort forsætisráðherra sé að herða tökin á flokknum með því að setja sitt nánasta fólk í nefndir og ráð. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Framkvæmdir við nýtt háskólasjúkrahús hefjast ekki 2009 eins og áætlað var. Þetta segir fyrrverandi formaður nefndar um byggingu Háskólasjúkrahúss og telur heilbrigðisráðherra hafa skipt í bakkgír í málinu. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sagt í fjölmiðlum að hlutverk og framtíðarsýn Landspítalans verði skilgreint betur í fjórum nýjum nefndum. Fara þurfi vel yfir rekstur hans en ekki hafi verið fallið frá áformum um byggingu hátæknissjúkrahúss. Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja nefnd um byggingu sjúkrahúss. Formaður er Inga Jóna Þórðardóttir - sem áður sat í samskonar nefnd undir forystu Alferðs Þorsteinssonar. Alfreð segir að heilbrigðisráðherra hafi með gjörðum sínum og yfirlýsingum nýlega sett verkefnið í bakkgír. Það muni tefjast. Nýtt fólk komi í nefndarstarfið og jafnframt tekið fram að það eigi að gera úttekt á verkefninu eins og það liggi fyrir núna. Honum þyki því einsýnt að verkefnið tefjist um nokkurn tíma og ekki verði af því að framkvæmdir hefjist 2009 og ein áætlað hafi verið. Það sé mjög slæmt því þörfin sé mikil á nýjum spítala - bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk. Alfreð segist treysta Ingu Jónu - eiginkonu Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, - sem nefndarformanni en spyr um aðkomu forsætisráðherra. Fólk tengt honum hafi tekið að sér trúnaðarstörf innan Sjálfstæðisflokksins og fengið skjótan frama. Hann spyr hvort forsætisráðherra sé að herða tökin á flokknum með því að setja sitt nánasta fólk í nefndir og ráð.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira