Geir getur valið Jónas Haraldsson skrifar 13. maí 2007 00:44 Sjálfstæðismenn fögnuðu Geir Haarde ákaft þegar hann mætti á kosningavöku þeirra á Broadway. Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur, sagði í samtali við Vísi að Sjálfstæðisflokkurinn, miðað við núverandi tölur, standi með pálmann í höndunum og geti valið sér samstarfsflokk í ríkisstjórn ef Framsókn ætlar sér ekki að starfa áfram í ríkisstjórn. „Það er spurning hvort Framsókn kæri sig um að halda áfram í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum, þrátt fyrir að geta myndað með þeim meirihluta, þar sem flokkurinn virðist vera að koma illa út úr ríkisstjórnarsamstarfinu. Menn gætu metið það svo að það gæti riðið flokknum að fullu að halda samstarfinu áfram," sagði Einar. „Þriggja flokka stjórn með einn mann í meirihluta er erfitt að halda saman. Líklegt er að Sjálfstæðisflokkurinn velji þá milli Samfylkingar og Vinstri grænna." sagði Einar ennfremur. Það að Árni Mathiesen vildi ekki útiloka samstarf með Samfylkingunni í viðtali á Stöð tvö í kvöld gefur þeim orðróm byr undir báða vængi að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking hyggi á samstarf. Guðmundur Magnússon sagði í kosningasjónvarpi Stöðvar tvö að Geir H. Haarde hefði sagt að það væru tveir flokkar sem væru sigurvegarar í þessum kosningum, Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir. Það virðist enn frekar renna stoðum undir þá kenningu að sjálfstæðismenn geti hugsað sér ríkisstjórnarsamstarf með vinstriflokkunum. Kosningar 2007 Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur, sagði í samtali við Vísi að Sjálfstæðisflokkurinn, miðað við núverandi tölur, standi með pálmann í höndunum og geti valið sér samstarfsflokk í ríkisstjórn ef Framsókn ætlar sér ekki að starfa áfram í ríkisstjórn. „Það er spurning hvort Framsókn kæri sig um að halda áfram í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum, þrátt fyrir að geta myndað með þeim meirihluta, þar sem flokkurinn virðist vera að koma illa út úr ríkisstjórnarsamstarfinu. Menn gætu metið það svo að það gæti riðið flokknum að fullu að halda samstarfinu áfram," sagði Einar. „Þriggja flokka stjórn með einn mann í meirihluta er erfitt að halda saman. Líklegt er að Sjálfstæðisflokkurinn velji þá milli Samfylkingar og Vinstri grænna." sagði Einar ennfremur. Það að Árni Mathiesen vildi ekki útiloka samstarf með Samfylkingunni í viðtali á Stöð tvö í kvöld gefur þeim orðróm byr undir báða vængi að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking hyggi á samstarf. Guðmundur Magnússon sagði í kosningasjónvarpi Stöðvar tvö að Geir H. Haarde hefði sagt að það væru tveir flokkar sem væru sigurvegarar í þessum kosningum, Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir. Það virðist enn frekar renna stoðum undir þá kenningu að sjálfstæðismenn geti hugsað sér ríkisstjórnarsamstarf með vinstriflokkunum.
Kosningar 2007 Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira