Supercross Atlanta úrslit. 27. febrúar 2007 12:30 Mynd/TWMX Það var fagurt og milt veður í Atlanta þegar 8 umferðin í AMP supercross og sú tíunda í heimsmeistara titlils baráttunni. Það var Chad Reed sem náði holuskotinu og hélt forystunni fyrsta hringinn,en James Stewart var ekki langt á eftir honum og skaut sér innan á hann á örðum hring. Reed var nú í báráttu með annað sætið með Ricky Carmichael fast á hæla sér. Smá mistök hjá Yamaha ökumanninum varð til þess að Carmichael skellti sér í annað sætið og Ivan Tedesco sem var í fjórða náði þriðja af Reed. Stewart náði góðri forystu eins og ávallt en með hægari ökumenn sér til trafala náði Carmichael að koma sér í afturdekkið á Stewart. Carmichael skellti sér innan á Stewart og ætluðu áhorfendur að algjörlega að missa sig en þá virtist Stewart eiga inni einhvern undraverðan kraft og náði hann fljótlega aftur forystunni af Carmichael og hélt henni til enda. Baráttan um þriðja sætið var einnig gríðarleg þar sem Chad Reed var í afturdekkinu á Ivan Tedesco meiri hlutan af keppninni eftir mistök á fyrstu hringjum. Chad Reed náði þó á endanum þriðja sætinu af Tedesco en var þó ekki sáttur með frammistöðu sína þetta kvöldið. Staðan er þá þessi í AMP supercrossinu : James Stewart 188 stig (6 sigrar) Chad Reed 171 (1 sigur) Tim Ferry 145 Kevin Windham 119 Michael Byrne 108 Staðan í heimsmeistara keppninni er svo þessi : James Stewart 232 stig (6 sigrar) Chad Reed 216 (2 sigrar) Tim Ferry 180 Ricky Carmichael 138 (2 sigrar) David Vuillemin 127 Akstursíþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Sjá meira
Það var fagurt og milt veður í Atlanta þegar 8 umferðin í AMP supercross og sú tíunda í heimsmeistara titlils baráttunni. Það var Chad Reed sem náði holuskotinu og hélt forystunni fyrsta hringinn,en James Stewart var ekki langt á eftir honum og skaut sér innan á hann á örðum hring. Reed var nú í báráttu með annað sætið með Ricky Carmichael fast á hæla sér. Smá mistök hjá Yamaha ökumanninum varð til þess að Carmichael skellti sér í annað sætið og Ivan Tedesco sem var í fjórða náði þriðja af Reed. Stewart náði góðri forystu eins og ávallt en með hægari ökumenn sér til trafala náði Carmichael að koma sér í afturdekkið á Stewart. Carmichael skellti sér innan á Stewart og ætluðu áhorfendur að algjörlega að missa sig en þá virtist Stewart eiga inni einhvern undraverðan kraft og náði hann fljótlega aftur forystunni af Carmichael og hélt henni til enda. Baráttan um þriðja sætið var einnig gríðarleg þar sem Chad Reed var í afturdekkinu á Ivan Tedesco meiri hlutan af keppninni eftir mistök á fyrstu hringjum. Chad Reed náði þó á endanum þriðja sætinu af Tedesco en var þó ekki sáttur með frammistöðu sína þetta kvöldið. Staðan er þá þessi í AMP supercrossinu : James Stewart 188 stig (6 sigrar) Chad Reed 171 (1 sigur) Tim Ferry 145 Kevin Windham 119 Michael Byrne 108 Staðan í heimsmeistara keppninni er svo þessi : James Stewart 232 stig (6 sigrar) Chad Reed 216 (2 sigrar) Tim Ferry 180 Ricky Carmichael 138 (2 sigrar) David Vuillemin 127
Akstursíþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Sjá meira