HÍ í hópi þeirra 100 bestu fyrr en áformað var 27. október 2007 13:00 MYND/Gva Háskóli Íslands brautskráir tæplega 400 kandidata, þar af 111 með meistaragráðu við hátíðlega athöfn sem hófst í Háskólabíó nú klukkan eitt í dag. Í ræðu sinni segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands m.a.að skólinn hafi stigið mjög markverð skref í átt til þess að verða einn af 100 bestu háskólum í heimi á síðustu tveimur árum, svo að markmiðið sem sumir töldu óraunhæft í upphafi var það alls ekki. Skólinn þurfi að sækja hraðar og ná markmiði fyrr en hann ætlaði sér í upphafi. Kristín segir að skýrar vísbendingar séu um að slakur hagvöxtur í Evrópu síðustu 30 ár í samanburði við Bandaríkin stæði í samhengi við slakari árangur í uppbyggingu háskólarannsókna. Um alla Evrópu stæði nú yfir endurskipulagning háskólanna með það að markmiði að snúa við taflinu og leggja grunn að framtíðarhagvexti og velsæld með uppbyggingu háskólarannsókna. Íslendingar hafi farið rétt af stað með auknum framlögum til háskólastigsins og Háskóli Íslands vinni nú mjög ákveðið að markmiðum um að komast í fremstu röð, og miði vel. Hins vegar þurfi enn að herða róðurinn vegna þess að alþjóðleg samkeppni harðni stöðugt. Það þurfi að byggja hraðar upp rannsóknaþáttinn í starfinu og gera háskólann að alþjóðlegri stofnum með því að laða hingað erlenda vísindamenn og stúdenta. Einnig þurfi að nýta enn betur möguleika til að tengja Háskólann með samstarfssamningum við bestu menntastofnanir í heimi. Loks segir Kristín að liður í þessari stefnu hljóti að vera nánari samvinna íslenskra háskóla á ýmsum sviðum til að nýta sem best þann styrk sem er í menntakerfinu hér á landi. Þrír starfsmenn Háskóla Íslands hlutu viðurkenningar fyrir lofsverðan árangur í starfi, dr. Jórun Erla Eyfjörð prófessor í læknadeild fyrir framlag sitt til vísinda, dr. Gylfi Zoega prófessor í viðskipta- og hagfræðideild fyrir framlag sitt til kennslu og Eva Dagmar Steinsson deildarstjóri launaskrifstofu HÍ fyrir framlag sitt til góðra starfshátta og starfsmannamála. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Sjá meira
Háskóli Íslands brautskráir tæplega 400 kandidata, þar af 111 með meistaragráðu við hátíðlega athöfn sem hófst í Háskólabíó nú klukkan eitt í dag. Í ræðu sinni segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands m.a.að skólinn hafi stigið mjög markverð skref í átt til þess að verða einn af 100 bestu háskólum í heimi á síðustu tveimur árum, svo að markmiðið sem sumir töldu óraunhæft í upphafi var það alls ekki. Skólinn þurfi að sækja hraðar og ná markmiði fyrr en hann ætlaði sér í upphafi. Kristín segir að skýrar vísbendingar séu um að slakur hagvöxtur í Evrópu síðustu 30 ár í samanburði við Bandaríkin stæði í samhengi við slakari árangur í uppbyggingu háskólarannsókna. Um alla Evrópu stæði nú yfir endurskipulagning háskólanna með það að markmiði að snúa við taflinu og leggja grunn að framtíðarhagvexti og velsæld með uppbyggingu háskólarannsókna. Íslendingar hafi farið rétt af stað með auknum framlögum til háskólastigsins og Háskóli Íslands vinni nú mjög ákveðið að markmiðum um að komast í fremstu röð, og miði vel. Hins vegar þurfi enn að herða róðurinn vegna þess að alþjóðleg samkeppni harðni stöðugt. Það þurfi að byggja hraðar upp rannsóknaþáttinn í starfinu og gera háskólann að alþjóðlegri stofnum með því að laða hingað erlenda vísindamenn og stúdenta. Einnig þurfi að nýta enn betur möguleika til að tengja Háskólann með samstarfssamningum við bestu menntastofnanir í heimi. Loks segir Kristín að liður í þessari stefnu hljóti að vera nánari samvinna íslenskra háskóla á ýmsum sviðum til að nýta sem best þann styrk sem er í menntakerfinu hér á landi. Þrír starfsmenn Háskóla Íslands hlutu viðurkenningar fyrir lofsverðan árangur í starfi, dr. Jórun Erla Eyfjörð prófessor í læknadeild fyrir framlag sitt til vísinda, dr. Gylfi Zoega prófessor í viðskipta- og hagfræðideild fyrir framlag sitt til kennslu og Eva Dagmar Steinsson deildarstjóri launaskrifstofu HÍ fyrir framlag sitt til góðra starfshátta og starfsmannamála.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent