Sport

Evrópublak lesbía á Íslandi í fyrsta sinn

Um páskahelgina verður Evrópublakmót lesbía haldið á Íslandi í fyrsta sinn. Mótið fer fram í íþróttahöll Fylkis dagana 7.-8. apríl og þar munu etja kappi um 100 konur frá löndum eins og Bretlandi, Hollandi, Þýskalandi og Íslandi. Það er blaklið KMK sem stendur fyrir mótinu sem er nú haldið í 19. sinn.

KMK tók í fyrsta sinn þátt í mótinu fyrir þremur árum síðan þegar það var haldið í Hollandi og árið eftir var spilað í Belgíu. Í fyrra fór mótið fram í Hamburg í Þýskalandi og í ár er röðin komin að Íslandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×