The Peel Session - fjórar stjörnur 23. janúar 2007 09:00 The Peel Session með múm var tekin upp haustið 2002 og hefur að geyma lög af fyrstu tveimur múm-plötunum í nokkuð breyttum útgáfum. Frábær plata sem hljómar jafn fersk og flott í dag og þegar hún var tekin upp. Breski útvarpsmaðurinn John Peel, sem féll frá fyrir rúmum tveimur árum, hefur sennilega haft meiri áhrif á tónlistarsöguna en nokkur annar fjölmiðlamaður a.m.k. síðustu 30 árin eða svo. Eitt af því sem hann var þekktur fyrir voru Peel-sessjónirnar. Allt frá því að hann hóf störf hjá BBC árið 1967 og til dauðadags valdi hann tónlistarmenn sem tóku upp nokkur lög sem hann svo spilaði í þættinum sínum. Þessar upptökur urðu yfir 4.000 talsins og flytjendurnir um 2.000. Eftir því sem ég kemst næst urðu þrjár íslenskar hljómsveitir þess heiðurs aðnjótandi að taka upp fyrir John Peel: Sykurmolarnir (1987), Sigur Rós (tvisvar sinnum, árið 2000) og múm sem tók upp 21. september 2002. Hún er nýkomin út á geisladisk. Á Peel Session-plötu múm eru fimm lög af tveimur fyrstu plötum sveitarinnar: Yesterday Was Dramatic, Today Is OK og Finally We Are No One. Útsetningarnar eru töluvert ólíkar útsetningunum á plötunum, sem gefur útgáfunni aukið vægi. Tónlistin er mjög melódísk og á sinn einstaka hátt bæði poppuð og tilraunakennd. Raftónlist eldist mjög misvel – í verstu tilfellunum er hún orðin úrelt eftir eitt eða tvö ár. Tónlistin á þessari plötu hefur hins vegar ekkert látið á sjá frá því að hún var tekin upp. Hún hljómar ennþá jafn brakandi fersk og flott. Söngurinn er frekar lágt mixaður, sem kemur vel út fyrir múm. Múm er búin að taka upp nýja plötu sem kemur út í vor. Ég er mjög spenntur að heyra hana. The Peel Session-platan styttir biðina og minnir okkur á hvað þetta er frábær hljómsveit þegar henni tekst vel upp. Trausti Júlíusson Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Breski útvarpsmaðurinn John Peel, sem féll frá fyrir rúmum tveimur árum, hefur sennilega haft meiri áhrif á tónlistarsöguna en nokkur annar fjölmiðlamaður a.m.k. síðustu 30 árin eða svo. Eitt af því sem hann var þekktur fyrir voru Peel-sessjónirnar. Allt frá því að hann hóf störf hjá BBC árið 1967 og til dauðadags valdi hann tónlistarmenn sem tóku upp nokkur lög sem hann svo spilaði í þættinum sínum. Þessar upptökur urðu yfir 4.000 talsins og flytjendurnir um 2.000. Eftir því sem ég kemst næst urðu þrjár íslenskar hljómsveitir þess heiðurs aðnjótandi að taka upp fyrir John Peel: Sykurmolarnir (1987), Sigur Rós (tvisvar sinnum, árið 2000) og múm sem tók upp 21. september 2002. Hún er nýkomin út á geisladisk. Á Peel Session-plötu múm eru fimm lög af tveimur fyrstu plötum sveitarinnar: Yesterday Was Dramatic, Today Is OK og Finally We Are No One. Útsetningarnar eru töluvert ólíkar útsetningunum á plötunum, sem gefur útgáfunni aukið vægi. Tónlistin er mjög melódísk og á sinn einstaka hátt bæði poppuð og tilraunakennd. Raftónlist eldist mjög misvel – í verstu tilfellunum er hún orðin úrelt eftir eitt eða tvö ár. Tónlistin á þessari plötu hefur hins vegar ekkert látið á sjá frá því að hún var tekin upp. Hún hljómar ennþá jafn brakandi fersk og flott. Söngurinn er frekar lágt mixaður, sem kemur vel út fyrir múm. Múm er búin að taka upp nýja plötu sem kemur út í vor. Ég er mjög spenntur að heyra hana. The Peel Session-platan styttir biðina og minnir okkur á hvað þetta er frábær hljómsveit þegar henni tekst vel upp. Trausti Júlíusson
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira