Aðgengi að varnarskjölum aukið 20. janúar 2007 19:30 Utanríkisráðuneytið mun beita sér fyrir því að kaldastríðsnefnd þingsins fái öryggisvottun frá NATO og geti þannig óhindrað farið í gegnum öll skjöl um öryggis- og varnarmál. Í svari til nefndarinnar er bent á þá afstöðu að veita ber almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að slíkum skjölum, svo fremi að samningar við erlend ríki hindri það ekki. Kalda stríðsnefndin stefnir að því að skila af sér fyrir mánaðamót, skýrslu og frumvarpi til laga um aðgang fræðimanna að gögnum um öryggis- og varnarmál á tímabilinu 1945 til 1991. Í samræmi við nýja stefnu Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra um opnara ráðuneyti er nefndin og þeir fræðimenn sem hún tilgreinir boðnir velkomnir. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu segir að nefndin, eða þeir fræðimenn sem þeir tilnefni, fái aðgang að öllum skjölum svo fremi sem þjóðréttarskuldbingingar hindir það ekki. Þá sé ráðuneytið tilbúið til að hlutast til um það að viðkomandi fái öryggisvottun frá NATO. Geti viðkomandi þá skoðað allt efni og tiltekið hvaða gögn þarf að fá aflétt af leynd samkvæmt samþykki samstarfsþjóða. Magnið af skjölum kann að verða vandamál. Í svari til nefndarinnar kemur fram að skjöl frá þessum tíma sem kunna að varða öryggismál þekja yfir 1300 metra af hillum. Það er talið að það kunni að þurfa þrjú ársverk til þess að gera þrettán hundurð hillumetra af skjölum aðgengileg. Í svar til nenfdarinnar er svo bent á þennan nýja tón gagnvart aðgangi að upplýsingum ráðuneytisins að veita beri almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að skjölum um öryggis og varnarmál - svo fremi sem þjóðréttarsamningar hindir það ekki. Fréttir Innlent Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira
Utanríkisráðuneytið mun beita sér fyrir því að kaldastríðsnefnd þingsins fái öryggisvottun frá NATO og geti þannig óhindrað farið í gegnum öll skjöl um öryggis- og varnarmál. Í svari til nefndarinnar er bent á þá afstöðu að veita ber almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að slíkum skjölum, svo fremi að samningar við erlend ríki hindri það ekki. Kalda stríðsnefndin stefnir að því að skila af sér fyrir mánaðamót, skýrslu og frumvarpi til laga um aðgang fræðimanna að gögnum um öryggis- og varnarmál á tímabilinu 1945 til 1991. Í samræmi við nýja stefnu Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra um opnara ráðuneyti er nefndin og þeir fræðimenn sem hún tilgreinir boðnir velkomnir. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu segir að nefndin, eða þeir fræðimenn sem þeir tilnefni, fái aðgang að öllum skjölum svo fremi sem þjóðréttarskuldbingingar hindir það ekki. Þá sé ráðuneytið tilbúið til að hlutast til um það að viðkomandi fái öryggisvottun frá NATO. Geti viðkomandi þá skoðað allt efni og tiltekið hvaða gögn þarf að fá aflétt af leynd samkvæmt samþykki samstarfsþjóða. Magnið af skjölum kann að verða vandamál. Í svari til nefndarinnar kemur fram að skjöl frá þessum tíma sem kunna að varða öryggismál þekja yfir 1300 metra af hillum. Það er talið að það kunni að þurfa þrjú ársverk til þess að gera þrettán hundurð hillumetra af skjölum aðgengileg. Í svar til nenfdarinnar er svo bent á þennan nýja tón gagnvart aðgangi að upplýsingum ráðuneytisins að veita beri almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að skjölum um öryggis og varnarmál - svo fremi sem þjóðréttarsamningar hindir það ekki.
Fréttir Innlent Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Fleiri fréttir Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Sjá meira