Netsvikarar stela úr Nordea-bankanum 20. janúar 2007 10:00 Rússneskum netþrjótum hefur þekkist af stela jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna af reikningum viðskiptavina sænska bankans Nordea, einum stærsta banka á Norðurlöndunum. Fjöldi manns hefur verið handtekinn vegna málsins, þar af 100 sem aðilar sem tengjast því í Svíþjóð. Viðskiptablaðið Business Week segir þrjótana hafa sent viðskiptavinum bankans póst sem leit út fyrir að vera frá bankanum. Í póstinum var hlekkur og sagt ef smellt yrði á hann myndu viðskiptavinirnir hala niður þjófavörn, sem bankinn hefði komið sér upp. Í staðinn höluðu viðskiptavinirnir niður hugbúnaði, sem afritaði lykilorð viðskiptavinanna inn á netreikning þeirra í bankanum. Viðskiptavinir Nordea-bankans hafa nokkrum sinnum orðið fyrir barðinu á svikurum í þessum geira. Fyrstu svikin munu hafa átt sér stað í ágúst í fyrra og önnur um mánuði síðar. Um 250 viðskiptavinir Nordea-bankans munu hafa lent í svikurunum frá því í ágúst en svikararnir hafa haft jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna upp úr krafsinu á þeim tíma, að sögn blaðsins. Talsmaður bankans segir bankann hafa bætt viðskiptavinum skaðann að fullu og bendir á að sænsku lögreglunni hafi tekist að rekja slóð svikapóstanna til Rússlands og handtekið fjölda manns, þar af rúmlega 100 í Svíþjóð, vegna málsins. Að sögn talsmannsins eru netsvik sem þessi tíð og leiti bankinn allra leiða til að auka öryggi í netbankaviðskiptum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Loðnuvertíð eftir allt saman Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Bein útsending: Stærðin skiptir máli Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Rússneskum netþrjótum hefur þekkist af stela jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna af reikningum viðskiptavina sænska bankans Nordea, einum stærsta banka á Norðurlöndunum. Fjöldi manns hefur verið handtekinn vegna málsins, þar af 100 sem aðilar sem tengjast því í Svíþjóð. Viðskiptablaðið Business Week segir þrjótana hafa sent viðskiptavinum bankans póst sem leit út fyrir að vera frá bankanum. Í póstinum var hlekkur og sagt ef smellt yrði á hann myndu viðskiptavinirnir hala niður þjófavörn, sem bankinn hefði komið sér upp. Í staðinn höluðu viðskiptavinirnir niður hugbúnaði, sem afritaði lykilorð viðskiptavinanna inn á netreikning þeirra í bankanum. Viðskiptavinir Nordea-bankans hafa nokkrum sinnum orðið fyrir barðinu á svikurum í þessum geira. Fyrstu svikin munu hafa átt sér stað í ágúst í fyrra og önnur um mánuði síðar. Um 250 viðskiptavinir Nordea-bankans munu hafa lent í svikurunum frá því í ágúst en svikararnir hafa haft jafnvirði 72 milljóna íslenskra króna upp úr krafsinu á þeim tíma, að sögn blaðsins. Talsmaður bankans segir bankann hafa bætt viðskiptavinum skaðann að fullu og bendir á að sænsku lögreglunni hafi tekist að rekja slóð svikapóstanna til Rússlands og handtekið fjölda manns, þar af rúmlega 100 í Svíþjóð, vegna málsins. Að sögn talsmannsins eru netsvik sem þessi tíð og leiti bankinn allra leiða til að auka öryggi í netbankaviðskiptum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Loðnuvertíð eftir allt saman Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Bein útsending: Stærðin skiptir máli Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira