Þrír leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Toppliðin Valur og KR unnu sína leiki ásamt því að Fjölnir vann Keflavík. Einnig var heil umferð spiluð í 1. deild karla.
Landsbankadeild kvenna:
KR 6-1 ÍR
Fylkir 1-3 Valur
Fjölnir 1-0 Keflavík
1. deild karla:
Grindavík 3-1 ÍBV
KA 2-4 Stjarnan
Víkingur Ó. 3-0 Fjarðabyggð
Njarðvík 2-2 Reynir S.
Þróttur R. 3-4 Fjölnir
Leiknir R. 2-2 Þór