A380 flýgur með farþega í októberlok 16. ágúst 2007 09:26 Chew Choon Seng, forstjóri Singapore Airlines, segir fyrstu A380 risaþotur félagsins fara í loftið seint í október. Mynd/AFP Fyrsta A380 risaþotan frá Airbus fer í loftið með almenna farþega 25. október næstkomandi, að sögn forsvarsmanna asíska flugfélagsins Singapore Airlines, en það er fyrsta flugfélagið til að fá þessar nýjustu risaþotur afhentar. Flogið verður til Sidney í Ástralíu. Flugið verður stór áfangi fyrir flugvélaframleiðendur Airbus en meðganga fyrirtækisins hefur verið afar erfið og er afhending vélanna tveimur árum á eftir áætlun.Fyrirtækið hefur endurskipulagt mjög í rekstri sínum og stendur hagræðingarferli þess enn yfir. Á meðal þess þess er að segja upp allt að tíu þúsund starfsmönnum.Singapore Airlines hefur keyput fjórtán risaþotur frá Airbus en á inni möguleika á því að kaupa fleiri vélar.Breska ríkisútvarpið hefur eftir Chew Choon Seng, forstjóra flugfélagsins, að stefnt sé að því að bjóða miða í jómfrúrflugið á uppboðsvefnum ebay. Muni andvirði uppboðsins verða varið til góðgerðarmála, að hans sögn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fyrsta A380 risaþotan frá Airbus fer í loftið með almenna farþega 25. október næstkomandi, að sögn forsvarsmanna asíska flugfélagsins Singapore Airlines, en það er fyrsta flugfélagið til að fá þessar nýjustu risaþotur afhentar. Flogið verður til Sidney í Ástralíu. Flugið verður stór áfangi fyrir flugvélaframleiðendur Airbus en meðganga fyrirtækisins hefur verið afar erfið og er afhending vélanna tveimur árum á eftir áætlun.Fyrirtækið hefur endurskipulagt mjög í rekstri sínum og stendur hagræðingarferli þess enn yfir. Á meðal þess þess er að segja upp allt að tíu þúsund starfsmönnum.Singapore Airlines hefur keyput fjórtán risaþotur frá Airbus en á inni möguleika á því að kaupa fleiri vélar.Breska ríkisútvarpið hefur eftir Chew Choon Seng, forstjóra flugfélagsins, að stefnt sé að því að bjóða miða í jómfrúrflugið á uppboðsvefnum ebay. Muni andvirði uppboðsins verða varið til góðgerðarmála, að hans sögn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira