Innlent

Umhverfisverndarsinnar skemmdu vélar Ístaks

Breskur hópur umhverfisverndarsinna tók sig til í fyrstu viku janúar og framdi skemmdarverk á vélum í eigu Ístaks. Vélarnar, tvær gröfur og krani, voru við álver Alcan í Straumsvík. Einnig máluðu þær slagorð á vinnuskúra. Hópurinn, sem kallar sig ELF, segir frá þessu á vefsíðu sinni. Hann ætlaði sér að skemma eigur Alcan í þessari ferð sinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×