1. maí fagnað víða um heim Guðjón Helgason skrifar 1. maí 2007 18:45 Fysta maí var fangað víðar en á Íslandi í dag. Til átaka kom í Macau og Berlín á meðan kröfugöngur í öðrum borgum fór friðsamlega fram. Fídel Kastró lét ekki sjá sig við opinber hátíðarhöld á Kúbu í dag. Kastró hefur verið heilsuveill frá í fyrra og látið Raúl bróður sinn um að stjórna landinu meðan hann jafnar sig. Óvíst var hvort forsetinn aldni myndi láta sjá sig við hátíðarhöldin í dag. Raunin varð sú að hann hélt sig til hlés, en fagnaðarlætin voru engu minni þó Fídel væri fjarri. Forsetan var óskað góðum bata og sögðu vegfarendur að hann væri í hjarta þeirra við hátíðarhöldin í miðborginni. Róstusamt var í kínversku borginni Makká í dag. Um þúsund mótmælendur kröfuðst þessa að tekið yrði á spillinu í spilavítisborginni, sem oft er kölluð Las Vegas Asíu. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki en fjölmargir mótmælendur voru leiddir á brott í járnum. Mörghundruð rússneskir þjóðernissinnar tóku þátt í kröfugöngum í Moskvu í dag. Vígorð þeirra var "Rússland fyrir Rússa". Annar hópur gekk aftur á bak í kröfugöngu sinni til marks um það sem þeir segja afturhvarf Rússlands til alræðisstefnu. Hópurinn sem stóð að þeirri göngu hefur gagnrýnt Vladimír Pútín Rússlandsforseta harðlega. Gleðin var allráðandi þar sem fyrsta maí var fagnað í Afríkuríkinu Senegal. Lokkandi tónar hljómuðu og ekki annað hægt en að dansa í takt við tónlistina. Þessum alþjóðlega degi verkamanna var einnig fagnað í Katmandú í Nepal í dag. Mörg þúsund fyrrverandi uppreisnarmenn kommúnista komu saman í höfuðborginni. Þar var áberandi sú krafa uppreisnarmanna um að konungsveldið verði aflagt. Prachanda, leiðtogi Maóista, sagði þá reiðubúna til að deyja fyrir málstaðinn og hætta að bugta sig og beygja. Maóistar uppfylli skyldur sínar við almenning og ekki sé hægt að miðla málum í þessum efnum. Erlent Fréttir Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Fysta maí var fangað víðar en á Íslandi í dag. Til átaka kom í Macau og Berlín á meðan kröfugöngur í öðrum borgum fór friðsamlega fram. Fídel Kastró lét ekki sjá sig við opinber hátíðarhöld á Kúbu í dag. Kastró hefur verið heilsuveill frá í fyrra og látið Raúl bróður sinn um að stjórna landinu meðan hann jafnar sig. Óvíst var hvort forsetinn aldni myndi láta sjá sig við hátíðarhöldin í dag. Raunin varð sú að hann hélt sig til hlés, en fagnaðarlætin voru engu minni þó Fídel væri fjarri. Forsetan var óskað góðum bata og sögðu vegfarendur að hann væri í hjarta þeirra við hátíðarhöldin í miðborginni. Róstusamt var í kínversku borginni Makká í dag. Um þúsund mótmælendur kröfuðst þessa að tekið yrði á spillinu í spilavítisborginni, sem oft er kölluð Las Vegas Asíu. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki en fjölmargir mótmælendur voru leiddir á brott í járnum. Mörghundruð rússneskir þjóðernissinnar tóku þátt í kröfugöngum í Moskvu í dag. Vígorð þeirra var "Rússland fyrir Rússa". Annar hópur gekk aftur á bak í kröfugöngu sinni til marks um það sem þeir segja afturhvarf Rússlands til alræðisstefnu. Hópurinn sem stóð að þeirri göngu hefur gagnrýnt Vladimír Pútín Rússlandsforseta harðlega. Gleðin var allráðandi þar sem fyrsta maí var fagnað í Afríkuríkinu Senegal. Lokkandi tónar hljómuðu og ekki annað hægt en að dansa í takt við tónlistina. Þessum alþjóðlega degi verkamanna var einnig fagnað í Katmandú í Nepal í dag. Mörg þúsund fyrrverandi uppreisnarmenn kommúnista komu saman í höfuðborginni. Þar var áberandi sú krafa uppreisnarmanna um að konungsveldið verði aflagt. Prachanda, leiðtogi Maóista, sagði þá reiðubúna til að deyja fyrir málstaðinn og hætta að bugta sig og beygja. Maóistar uppfylli skyldur sínar við almenning og ekki sé hægt að miðla málum í þessum efnum.
Erlent Fréttir Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en munu eiga erfitt með að mynda meirihluta Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira