Undrabörn fá nýjan skóla 8. september 2007 05:45 Hinn heimsþekkti ljósmyndari Mary Ellen Mark sést hér í bakgrunni samgleðjast þeim félögum Guðlaugi og Alexander. Vísir/Anton Nýr skóli fyrir börn með fötlun mun rísa innan skamms. Skólinn mun sameina starfsemi Öskuhlíðarskóla og Safamýraskóla þar sem þeir þykja ekki lengur uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til skóla sem annast menntun fatlaðra barna. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs, tilkynnti þetta á fundi í Þjóðminjasafninu í gær sem boðað hafði verið til vegna opnunar ljósmyndasýningar Mary Ellen Mark. Sýningin ber nafnið Undrabörn og á henni má sjá myndir sem teknar voru af fötluðum börnum á Íslandi. „Mér þótti við hæfi að tilkynna um ákvörðunina á þessari stundu þar sem flest af því fólki sem þetta skipir mestu máli var samankomið við þetta tilefni," segir hann. Skólinn mun rísa á óbyggða svæðinu í grennd við höfuðstöðvar Íþróttafélags Reykjavíkur. Umhverfis skólann mun verða útbúið stórt útivistarsvæði. Ljóst er að miklum fjármunum verður varið til verksins og staðfesti Júlíus að fjársterkir einstaklingar kæmu það fjármörnun þess. Af virðingu við óskir þeirra kvaðst hann ekki gefa upp nöfn þeirra. Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Nýr skóli fyrir börn með fötlun mun rísa innan skamms. Skólinn mun sameina starfsemi Öskuhlíðarskóla og Safamýraskóla þar sem þeir þykja ekki lengur uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til skóla sem annast menntun fatlaðra barna. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs, tilkynnti þetta á fundi í Þjóðminjasafninu í gær sem boðað hafði verið til vegna opnunar ljósmyndasýningar Mary Ellen Mark. Sýningin ber nafnið Undrabörn og á henni má sjá myndir sem teknar voru af fötluðum börnum á Íslandi. „Mér þótti við hæfi að tilkynna um ákvörðunina á þessari stundu þar sem flest af því fólki sem þetta skipir mestu máli var samankomið við þetta tilefni," segir hann. Skólinn mun rísa á óbyggða svæðinu í grennd við höfuðstöðvar Íþróttafélags Reykjavíkur. Umhverfis skólann mun verða útbúið stórt útivistarsvæði. Ljóst er að miklum fjármunum verður varið til verksins og staðfesti Júlíus að fjársterkir einstaklingar kæmu það fjármörnun þess. Af virðingu við óskir þeirra kvaðst hann ekki gefa upp nöfn þeirra.
Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira